Hefja framkvæmdir við hafnarbakkann á morgun Vaka Hafþórsdóttir skrifar 25. október 2015 13:01 Eignedur lóðarinnar hafnargarðinn ekki friðaðan þrátt fyrir yfirlýsingu Minjastofnunar. Vísir/GVA Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun. Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Sjá meira
Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun.
Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Sjá meira
Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24