Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2015 16:42 Verðlaununum í Frakklandi deildi Grímur með franska leikstjóranum Thomas Bidegain Kvikmyndin Hrútar heldur áfram að sópa til sín verðlaunum á hátíðum víða um heim. Í gær hlaut Grímur Hákonarson leikstjórnarverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Saint Jean de Luz í Frakklandi og í dag hlaut kvikmyndin aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Hamptons í Bandaríkjunum. Hefur hún því hlotið átta verðlaun, þar af fimm aðalverðlaun. „Ég held það séu allt í allt um 50 myndir á hátíðinni, margar flottar myndir eins og Suffragette, Spotlight, Carol, Mediterranea, Anomalisa, Louder than Bombs og High Sun, en aðeins 5 myndir keppa um aðalverðlaunin þar sem Hrútar unnu. Á þeim 22 árum sem hátíðin hefur verið haldin hafa myndir þaðan verið tilnefndar 44 sinnum til Óskarsverðlauna sem besta mynd og 11 sinnum unnið. Á síðustu 7 árum hafa myndir frá Hamptons hlotið alls 194 Óskars-tilnefningar í ýmsum flokkum.” segir Grímur um hátíðina í Bandaríkjunum. Fyrir aðalverðlaunin fær Grímur þrjú þúsund dollara í peningum og 125 þúsund dollara í formi inneigna fyrir tækjum, tólum og þjónustu fyrir næstu mynd. Nemur andvirðið því um 15,5 milljónum íslenskra króna fyrir verðlaunin á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum. „Þetta var frumsýning myndarinnar á Austurströnd Bandaríkjanna, þetta er virt hátíð og verðlaunin fín. Ég hef heyrt að þetta sé góður staður til að sýna á fyrir Óskars-herferðina og því er ég alsæll með að við höfum einnig unnið keppnina,“ segir Grímur. Óskarinn Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar heldur áfram að sópa til sín verðlaunum á hátíðum víða um heim. Í gær hlaut Grímur Hákonarson leikstjórnarverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Saint Jean de Luz í Frakklandi og í dag hlaut kvikmyndin aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Hamptons í Bandaríkjunum. Hefur hún því hlotið átta verðlaun, þar af fimm aðalverðlaun. „Ég held það séu allt í allt um 50 myndir á hátíðinni, margar flottar myndir eins og Suffragette, Spotlight, Carol, Mediterranea, Anomalisa, Louder than Bombs og High Sun, en aðeins 5 myndir keppa um aðalverðlaunin þar sem Hrútar unnu. Á þeim 22 árum sem hátíðin hefur verið haldin hafa myndir þaðan verið tilnefndar 44 sinnum til Óskarsverðlauna sem besta mynd og 11 sinnum unnið. Á síðustu 7 árum hafa myndir frá Hamptons hlotið alls 194 Óskars-tilnefningar í ýmsum flokkum.” segir Grímur um hátíðina í Bandaríkjunum. Fyrir aðalverðlaunin fær Grímur þrjú þúsund dollara í peningum og 125 þúsund dollara í formi inneigna fyrir tækjum, tólum og þjónustu fyrir næstu mynd. Nemur andvirðið því um 15,5 milljónum íslenskra króna fyrir verðlaunin á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum. „Þetta var frumsýning myndarinnar á Austurströnd Bandaríkjanna, þetta er virt hátíð og verðlaunin fín. Ég hef heyrt að þetta sé góður staður til að sýna á fyrir Óskars-herferðina og því er ég alsæll með að við höfum einnig unnið keppnina,“ segir Grímur.
Óskarinn Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00