Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2015 16:42 Verðlaununum í Frakklandi deildi Grímur með franska leikstjóranum Thomas Bidegain Kvikmyndin Hrútar heldur áfram að sópa til sín verðlaunum á hátíðum víða um heim. Í gær hlaut Grímur Hákonarson leikstjórnarverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Saint Jean de Luz í Frakklandi og í dag hlaut kvikmyndin aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Hamptons í Bandaríkjunum. Hefur hún því hlotið átta verðlaun, þar af fimm aðalverðlaun. „Ég held það séu allt í allt um 50 myndir á hátíðinni, margar flottar myndir eins og Suffragette, Spotlight, Carol, Mediterranea, Anomalisa, Louder than Bombs og High Sun, en aðeins 5 myndir keppa um aðalverðlaunin þar sem Hrútar unnu. Á þeim 22 árum sem hátíðin hefur verið haldin hafa myndir þaðan verið tilnefndar 44 sinnum til Óskarsverðlauna sem besta mynd og 11 sinnum unnið. Á síðustu 7 árum hafa myndir frá Hamptons hlotið alls 194 Óskars-tilnefningar í ýmsum flokkum.” segir Grímur um hátíðina í Bandaríkjunum. Fyrir aðalverðlaunin fær Grímur þrjú þúsund dollara í peningum og 125 þúsund dollara í formi inneigna fyrir tækjum, tólum og þjónustu fyrir næstu mynd. Nemur andvirðið því um 15,5 milljónum íslenskra króna fyrir verðlaunin á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum. „Þetta var frumsýning myndarinnar á Austurströnd Bandaríkjanna, þetta er virt hátíð og verðlaunin fín. Ég hef heyrt að þetta sé góður staður til að sýna á fyrir Óskars-herferðina og því er ég alsæll með að við höfum einnig unnið keppnina,“ segir Grímur. Óskarinn Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar heldur áfram að sópa til sín verðlaunum á hátíðum víða um heim. Í gær hlaut Grímur Hákonarson leikstjórnarverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Saint Jean de Luz í Frakklandi og í dag hlaut kvikmyndin aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Hamptons í Bandaríkjunum. Hefur hún því hlotið átta verðlaun, þar af fimm aðalverðlaun. „Ég held það séu allt í allt um 50 myndir á hátíðinni, margar flottar myndir eins og Suffragette, Spotlight, Carol, Mediterranea, Anomalisa, Louder than Bombs og High Sun, en aðeins 5 myndir keppa um aðalverðlaunin þar sem Hrútar unnu. Á þeim 22 árum sem hátíðin hefur verið haldin hafa myndir þaðan verið tilnefndar 44 sinnum til Óskarsverðlauna sem besta mynd og 11 sinnum unnið. Á síðustu 7 árum hafa myndir frá Hamptons hlotið alls 194 Óskars-tilnefningar í ýmsum flokkum.” segir Grímur um hátíðina í Bandaríkjunum. Fyrir aðalverðlaunin fær Grímur þrjú þúsund dollara í peningum og 125 þúsund dollara í formi inneigna fyrir tækjum, tólum og þjónustu fyrir næstu mynd. Nemur andvirðið því um 15,5 milljónum íslenskra króna fyrir verðlaunin á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum. „Þetta var frumsýning myndarinnar á Austurströnd Bandaríkjanna, þetta er virt hátíð og verðlaunin fín. Ég hef heyrt að þetta sé góður staður til að sýna á fyrir Óskars-herferðina og því er ég alsæll með að við höfum einnig unnið keppnina,“ segir Grímur.
Óskarinn Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00