Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. október 2015 08:00 Grímur Hákonarson „Ég er hæstánægður með þessi verðlaun og það er gaman hvað íslenskum kvikmyndum gengur vel þessa dagana,“ segir Grímur Hákonarson. Kvikmynd hans, Hrútar, vann um helgina „Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. Grímur var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í Zürich og tileinkaði verðlaunin íslenskri kvikmyndagerð sem er á góðum skriði þessa dagana, en um síðustu helgi vann kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, aðalverðlaunin á San Sebastian. Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Ég er hæstánægður með þessi verðlaun og það er gaman hvað íslenskum kvikmyndum gengur vel þessa dagana,“ segir Grímur Hákonarson. Kvikmynd hans, Hrútar, vann um helgina „Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. Grímur var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í Zürich og tileinkaði verðlaunin íslenskri kvikmyndagerð sem er á góðum skriði þessa dagana, en um síðustu helgi vann kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, aðalverðlaunin á San Sebastian.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50