Formaður SFR: „Þetta er rétt að byrja“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2015 14:57 Fjölmennt var á samstöðufundi á Austurvelli í morgun. vísir/anton brink Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, hvatti í morgun félagsmenn sína, sjúkraliða og lögreglumenn til að fjölmenna í fyrramálið fyrir utan stjórnarráðið til að leggja áherslu á kröfur þeirra um sömu launahækkanir og aðrir ríkisstarfsmenn. Samstöðufundurinn hefst upp úr klukkan níu – á sama tíma og ráðherrar mæta á ríkisstjórnarfund. „Þetta er rétt að byrja. Þessi fundur er í dag, næsti á morgun. Þá eigið þið öll að mæta fyrir framan stjórnarráðið klukkan korter yfir níu. Þá er ríkisstjórnarfundur og við ætlum að láta finna yfir okkur þar,“ sagði Árni Stefán í ræðu sinni á Austurvelli í morgun. Samninganefndir félaganna þriggja settust við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan eitt. Ekki liggur fyrir hvenær fundinum lýkur en flest bendir til þess að hann muni standa fram á kvöld. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15. október 2015 12:32 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15. október 2015 10:47 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, hvatti í morgun félagsmenn sína, sjúkraliða og lögreglumenn til að fjölmenna í fyrramálið fyrir utan stjórnarráðið til að leggja áherslu á kröfur þeirra um sömu launahækkanir og aðrir ríkisstarfsmenn. Samstöðufundurinn hefst upp úr klukkan níu – á sama tíma og ráðherrar mæta á ríkisstjórnarfund. „Þetta er rétt að byrja. Þessi fundur er í dag, næsti á morgun. Þá eigið þið öll að mæta fyrir framan stjórnarráðið klukkan korter yfir níu. Þá er ríkisstjórnarfundur og við ætlum að láta finna yfir okkur þar,“ sagði Árni Stefán í ræðu sinni á Austurvelli í morgun. Samninganefndir félaganna þriggja settust við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan eitt. Ekki liggur fyrir hvenær fundinum lýkur en flest bendir til þess að hann muni standa fram á kvöld.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15. október 2015 12:32 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15. október 2015 10:47 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00
Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15. október 2015 12:32
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00
Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15. október 2015 10:47