Innlent

Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr

Aldrei hefur stærra hlaup komið úr Skaftárkötlum frá því að mælingar hófust árið 1955, eða eftir að hlaupin hættu að ganga inn í Langasjó og hlaupa niður árfarveg Skaftár með þeim hætti sem þau gera í dag. Talið er að hlaupið hafi náð 3.000 rúmmetrum á sekúndu þegar það var í hámarki í gær.
Aldrei hefur stærra hlaup komið úr Skaftárkötlum frá því að mælingar hófust árið 1955, eða eftir að hlaupin hættu að ganga inn í Langasjó og hlaupa niður árfarveg Skaftár með þeim hætti sem þau gera í dag. Talið er að hlaupið hafi náð 3.000 rúmmetrum á sekúndu þegar það var í hámarki í gær. vísir/vilhelm

Skaftárhlaupið er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir á grónu landi eru tilfinnanlegar. Bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni, óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn. 

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á Skaftárbökkum og festi sjónarspilið á filmu. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.