Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. ágúst 2015 20:08 Theódór Júlíusson sést hér íhugull raða hrútunum í rétta röð. mynd/grímar jónsson Theodór Júlíusson og Sigurður Sigurjónsson, aðalleikarar Hrúta, spreyttu sig í hrútaþukli síðastliðinn sunnudag er Íslandsmótið í hrútadómum fór fram í Sauðfjársetrinu í Hólmavík. Fór það svo að lokum Theodór hafði betur í einvígi þeirra. Keppnin gengur út á að dæma fjóra hrúta og raða þeim í rétta röð, en hrútarnir höfðu verið mældir og dæmdir af fagmönnum fyrir mótið. Metþátttaka var á mótinu í ár en keppt er í flokki vanra og óvanra þuklara. Af 53 óvönum voru fimm með hrútana fjóra í réttri röð en aðeins tveir af 41 reyndum þuklurum. Hrúturinn Kroppur var stigahæsti hrúturinn að þessu sinni. „Eins og ég sagði ykkur fyrir mótið tel ég mig mun næmari en Sigga og það kom bersýnilega í ljós í þessu einvígi,“ segir Theodór. Þess skal getið að Theodór var með rétta röð á hrútunum og fékk mikið lof fyrir góða frammistöðu frá dómurum keppninnar. Sigurður vitnaði í hina sígildu mynd Þráinn Bertelssonar, Dalalíf, er hann hafði beðið lægri hlut. „Þetta var gaman, I love it,“ sagði hann en vildi ekki tjá sig frekar um úrslitin. Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur farið sigurför um heiminn en hún bar sigur úr bítum á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard. Myndaveislu frá keppninni má sjá hér að neðan en myndirnar tók Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar. Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Theodór Júlíusson og Sigurður Sigurjónsson, aðalleikarar Hrúta, spreyttu sig í hrútaþukli síðastliðinn sunnudag er Íslandsmótið í hrútadómum fór fram í Sauðfjársetrinu í Hólmavík. Fór það svo að lokum Theodór hafði betur í einvígi þeirra. Keppnin gengur út á að dæma fjóra hrúta og raða þeim í rétta röð, en hrútarnir höfðu verið mældir og dæmdir af fagmönnum fyrir mótið. Metþátttaka var á mótinu í ár en keppt er í flokki vanra og óvanra þuklara. Af 53 óvönum voru fimm með hrútana fjóra í réttri röð en aðeins tveir af 41 reyndum þuklurum. Hrúturinn Kroppur var stigahæsti hrúturinn að þessu sinni. „Eins og ég sagði ykkur fyrir mótið tel ég mig mun næmari en Sigga og það kom bersýnilega í ljós í þessu einvígi,“ segir Theodór. Þess skal getið að Theodór var með rétta röð á hrútunum og fékk mikið lof fyrir góða frammistöðu frá dómurum keppninnar. Sigurður vitnaði í hina sígildu mynd Þráinn Bertelssonar, Dalalíf, er hann hafði beðið lægri hlut. „Þetta var gaman, I love it,“ sagði hann en vildi ekki tjá sig frekar um úrslitin. Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur farið sigurför um heiminn en hún bar sigur úr bítum á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard. Myndaveislu frá keppninni má sjá hér að neðan en myndirnar tók Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar.
Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00