Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:23 Frá íbúafundinum í gær. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.” Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.”
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55
Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10
Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00
Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10