Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:23 Frá íbúafundinum í gær. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.” Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.”
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55
Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10
Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00
Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10