Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2015 07:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er þekktur safnið. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015 Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015
Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10
Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01