Skrifaði bók með ömmu sinni 26. september 2015 11:30 Embla Karen er mikill klifurkappi og fer stundum að klifra í Klifurhúsinu. Hér er hún að sveifla sér í kaðli í garðinum hjá sér. Fréttablaðið/Vilhelm Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Að vera í smíði, þá smíða ég. Núna er ég að smíða fuglahús. Ertu að æfa eitthvað? Ég er að æfa fimleika tvisvar í viku.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Já, já, ég les svona eina bók á viku. Snuðra og Tuðra er uppáhaldsbókin mín. Hún er um tvær systur sem eru alltaf að rífast hvor í annarri. Önnur þeirra meiddi sig og þá læra þær að vera góðar hvor við aðra.Þú skrifaðir sjálf bók sem þú gafst út, um hvað fjallaði hún? Bókin heitir Ruglan og fjallar um rugluna. Ef maður verður leiður þá á maður að fara hlæja eða fara að hugga. Einu sinni þegar amma mín var að passa mig, hún er rithöfundur og heitir Elísabet Jökulsdóttir, þá töluðum við aðeins um rugluna og okkur datt í hug að búa til bók. Og við gerðum bara bókina en hún er uppseld samt.Hver eru áhugamálin þín? Fara á hestbak, fimleikar, skrifa og leika við vini mína, sérstaklega Júlíu.Þú bjóst einu sinni í útlöndum, hvar var það og hvernig var það öðruvísi en að búa á Íslandi? Ég var úti í Vancouver, mér fannst það rosalega öðruvísi, því bæði talaði ég ensku og alls konar meira. Kennarinn minn úti var rosalega ljúfur. Veðrið var eiginlega alltaf heitt, en stundum var rigning. Bækurnar voru á ensku og það var stundum erfitt að skrifa á ensku.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla verða leikskólakennari.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Ég á ekkert gæludýr en mig langar að eignast hund. Litlu systur mína langar að eignast kött. Krakkar Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Að vera í smíði, þá smíða ég. Núna er ég að smíða fuglahús. Ertu að æfa eitthvað? Ég er að æfa fimleika tvisvar í viku.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Já, já, ég les svona eina bók á viku. Snuðra og Tuðra er uppáhaldsbókin mín. Hún er um tvær systur sem eru alltaf að rífast hvor í annarri. Önnur þeirra meiddi sig og þá læra þær að vera góðar hvor við aðra.Þú skrifaðir sjálf bók sem þú gafst út, um hvað fjallaði hún? Bókin heitir Ruglan og fjallar um rugluna. Ef maður verður leiður þá á maður að fara hlæja eða fara að hugga. Einu sinni þegar amma mín var að passa mig, hún er rithöfundur og heitir Elísabet Jökulsdóttir, þá töluðum við aðeins um rugluna og okkur datt í hug að búa til bók. Og við gerðum bara bókina en hún er uppseld samt.Hver eru áhugamálin þín? Fara á hestbak, fimleikar, skrifa og leika við vini mína, sérstaklega Júlíu.Þú bjóst einu sinni í útlöndum, hvar var það og hvernig var það öðruvísi en að búa á Íslandi? Ég var úti í Vancouver, mér fannst það rosalega öðruvísi, því bæði talaði ég ensku og alls konar meira. Kennarinn minn úti var rosalega ljúfur. Veðrið var eiginlega alltaf heitt, en stundum var rigning. Bækurnar voru á ensku og það var stundum erfitt að skrifa á ensku.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla verða leikskólakennari.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Ég á ekkert gæludýr en mig langar að eignast hund. Litlu systur mína langar að eignast kött.
Krakkar Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira