Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. september 2015 23:09 Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í efnahagslífinu næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) og að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Efnahags- og framfarastofnunin gerir á tveggja ára fresti nýjar skýrslur um aðildarríki sín. Angel Gurría, framkvæmdastjóri stofnunarinnar, er nú staddur hér á landi og kynnti í dag nýja skýrslu um Ísland. Í skýrslunni kemur fram að horfur í íslenskum efnahagsmálum eru góðar. Ísland hafi jafnað sig hraðar en önnur Evrópuríki eftir fjármálahrunið árið 2008. Stofnunin gerir ráð fyrir áframhaldandi hagvexti hér á landi á næstu árum. „Það verður um 4% hagvöxtur hér á þessu ári og um 3% á næsta ári og það er í alþjóðlegu samhengi mjög mikill hagvöxtur. Þið eruð líka með fjárlög í jafnvægi, jafnvel með smáafgangi,“ segir Angel Gurría. Hann segir stjórnvöld standa frammi fyrir nokkrum áskorunum. Þær helstu séu losun fjármagnshaftanna og miklar launahækkanir sem samið hafi verið um á vinnumarkaðnum síðustu misseri. „Þegar þið semjið um 20 eða 30% launahækkanir er það augljóslega ekki sjálfbært þegar til lengri tíma er litið. Það er af því að þetta er mjög hatrammt ferli. Einkageirinn vill ekki átök, ekki verkföll, verkalýðsfélögin þrýsta á og ríkisstjórnin er þarna á milli og þarf stundum að borga hluta reikningsins, svo þetta er ekki mjög skilvirkt kerfi. Við leggjum til að það verði tekið á þessu og kerfið gert skilvirkar og það verði minni núningur í kerfinu,“ segir Angel Gurría framkvæmdastjóri OECD. Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í efnahagslífinu næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) og að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Efnahags- og framfarastofnunin gerir á tveggja ára fresti nýjar skýrslur um aðildarríki sín. Angel Gurría, framkvæmdastjóri stofnunarinnar, er nú staddur hér á landi og kynnti í dag nýja skýrslu um Ísland. Í skýrslunni kemur fram að horfur í íslenskum efnahagsmálum eru góðar. Ísland hafi jafnað sig hraðar en önnur Evrópuríki eftir fjármálahrunið árið 2008. Stofnunin gerir ráð fyrir áframhaldandi hagvexti hér á landi á næstu árum. „Það verður um 4% hagvöxtur hér á þessu ári og um 3% á næsta ári og það er í alþjóðlegu samhengi mjög mikill hagvöxtur. Þið eruð líka með fjárlög í jafnvægi, jafnvel með smáafgangi,“ segir Angel Gurría. Hann segir stjórnvöld standa frammi fyrir nokkrum áskorunum. Þær helstu séu losun fjármagnshaftanna og miklar launahækkanir sem samið hafi verið um á vinnumarkaðnum síðustu misseri. „Þegar þið semjið um 20 eða 30% launahækkanir er það augljóslega ekki sjálfbært þegar til lengri tíma er litið. Það er af því að þetta er mjög hatrammt ferli. Einkageirinn vill ekki átök, ekki verkföll, verkalýðsfélögin þrýsta á og ríkisstjórnin er þarna á milli og þarf stundum að borga hluta reikningsins, svo þetta er ekki mjög skilvirkt kerfi. Við leggjum til að það verði tekið á þessu og kerfið gert skilvirkar og það verði minni núningur í kerfinu,“ segir Angel Gurría framkvæmdastjóri OECD.
Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira