Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 10:12 Blysin í gærkvöldi vísir/óskar Fangageymslan í Vestmannaeyjum var yfirfull í gærnótt. Yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir flesta hafa verið læsta inni vegna ölvunar. Einn hafi gist fangageymslur vegna líkamsárásar, sú hafi ekki verið alvarleg og þolandinn eigi eftir að ákveða hvort hann leggi fram kæru. Sjötíu fíkniefnamál komu upp á hátíðinni og helst var um að ræða örvandi efni á borð við amfetamín, kókaín og e-töflur. Hátíðargestir munu flestir koma sér heim í dag og minnir lögreglan fólk á að vera visst um að vera ekki undir áhrifum áfengis ef það ætlar sér að setjast undir stýri. Fólk er beðið um að blása í áfengismæli en mælar verða bæði í Eyjum og Landeyjahöfn. Engin svör fást um hvort kynferðisbrot hafi verið framin í Eyjum.Frá Einni með öllu á Akureyri.mynd/halldór kjartanssonÁ Akureyri lauk helginni vel en þar fór Unglingalandsmót UMFÍ og útihátíðin Ein með öllu fram. Tvö minniháttar fíkniefnamál komu upp auk eins ölvunaraksturs og annars undir áhrifum fíkniefna. Á Siglufirði fór Síldarhátíð fram og er talið að um þrjú þúsund manns hafi verið samankomnir á hátíðinni. Að sögn varðstjóra komu engin mál upp og aðeins þurfti að hafa afskipti af fólki vegna smá pústra sem hægt var að leysa á staðnum. Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar á Neskaupsstað og fjórir voru teknir með eiturlyf í fórum sínum. Að sögn Jónasar Wilhelmssonar yfirlögregluþjóns var talsverður erill og var lögreglan að störfum fram undir morgun en ekkert umfram það sem við var að búast. Hann vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sem sóttu hátíðina. Hátíðahöld fóru vel fram á Ísafirði í gærdag og nótt og fangageymsla lögreglun tóm. Fáein fíkniefnamál komu upp og helst voru kannabisefni gerð upptæk. Engin kynferðisbrot hafa verið tilkynnt og engar líkamsárásir. Það var nokkuð um ölvun og mikill erill gesta en enginn sérstakur ófriður að mati lögreglu. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Fangageymslan í Vestmannaeyjum var yfirfull í gærnótt. Yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir flesta hafa verið læsta inni vegna ölvunar. Einn hafi gist fangageymslur vegna líkamsárásar, sú hafi ekki verið alvarleg og þolandinn eigi eftir að ákveða hvort hann leggi fram kæru. Sjötíu fíkniefnamál komu upp á hátíðinni og helst var um að ræða örvandi efni á borð við amfetamín, kókaín og e-töflur. Hátíðargestir munu flestir koma sér heim í dag og minnir lögreglan fólk á að vera visst um að vera ekki undir áhrifum áfengis ef það ætlar sér að setjast undir stýri. Fólk er beðið um að blása í áfengismæli en mælar verða bæði í Eyjum og Landeyjahöfn. Engin svör fást um hvort kynferðisbrot hafi verið framin í Eyjum.Frá Einni með öllu á Akureyri.mynd/halldór kjartanssonÁ Akureyri lauk helginni vel en þar fór Unglingalandsmót UMFÍ og útihátíðin Ein með öllu fram. Tvö minniháttar fíkniefnamál komu upp auk eins ölvunaraksturs og annars undir áhrifum fíkniefna. Á Siglufirði fór Síldarhátíð fram og er talið að um þrjú þúsund manns hafi verið samankomnir á hátíðinni. Að sögn varðstjóra komu engin mál upp og aðeins þurfti að hafa afskipti af fólki vegna smá pústra sem hægt var að leysa á staðnum. Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar á Neskaupsstað og fjórir voru teknir með eiturlyf í fórum sínum. Að sögn Jónasar Wilhelmssonar yfirlögregluþjóns var talsverður erill og var lögreglan að störfum fram undir morgun en ekkert umfram það sem við var að búast. Hann vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sem sóttu hátíðina. Hátíðahöld fóru vel fram á Ísafirði í gærdag og nótt og fangageymsla lögreglun tóm. Fáein fíkniefnamál komu upp og helst voru kannabisefni gerð upptæk. Engin kynferðisbrot hafa verið tilkynnt og engar líkamsárásir. Það var nokkuð um ölvun og mikill erill gesta en enginn sérstakur ófriður að mati lögreglu.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira