Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2015 12:03 Páll Óskar Hjálmtýsson í fyrri Gleðigöngu. Vísir/Valli Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva. Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva.
Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15
Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00
Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00
Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00