Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. júlí 2015 22:39 Melkorka Sjöfn er dugleg á Tinder og Twitter úti í Danmörku. Vísir/Melkorka „Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
„Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira