Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. júlí 2015 22:39 Melkorka Sjöfn er dugleg á Tinder og Twitter úti í Danmörku. Vísir/Melkorka „Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
„Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira