Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. júlí 2015 12:32 Björn Þorláksson segir að það sé mikilvægt að áfram sé gefið út gagnrýnið blað í héraðinu. Vísir Hópur fjárfesta vill halda úti rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri í kjölfar þess að eigendaskipti urðu á Akureyri Vikublaði. Þetta segir Björn Þorláksson, ritstjóri vikublaðsins, en honum var í gær tilkynnt að fyrirtækið Fótspor hefði hætt útgáfustarfsemi sinni. Síðar um daginn bárust þær fréttir að Vefpressan hefði keypt útgáfuréttinn. „Tugir manna eru búnir að hafa samband við mig og segja að þeir myndu líta á það sem hræðilegt afturhvarf ef gagnrýnin rödd hér í héraðinu myndi lognast út af,“ segir Björn. „Ekki síst í ljósi þeirra umsvifa sem hafa orðið á fjölmiðlamarkaði, þá vill maður hafa sem flesta miðla og eignarhald sem dreifðast. Þetta er líka spurning um ábyrgð gagnvart samfélaginu.“ Björn segir að það sé mikilvægt að áfram sé gefið út gagnrýnið blað í héraðinu. „Vitaskuld eru ýmis aðvörunarljós sem blikka, bæði í tengslum við þessa yfirtöku og fyrri yfirtökur,“ segir hann. „Maður sér það þannig að það sé verið að kaupa upp miðla til þess að hafa áhrif á ritstjórnarstefnu. Til þess að breyta henni, þagga niður í gagnrýnum röddum og svo framvegis. Það er náttúrulega mjög alvarlegt mál.“ Björn og Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavíkur Vikublaðs sem einnig var gefið út af Fótsporum, segja að ekki hafi verið haft samband við sig í kjölfar eigendaskiptanna. Björn Ingi Hrafnsson, einn eigenda Vefpressunnar, sagði í skriflegu svari til fréttastofu í morgun að útgáfu vikublaðanna yrði ekki hætt og að beðið væri samþykkis Samkeppniseftirlitsins á kaupunum á Fótsporum. Tengdar fréttir Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Hópur fjárfesta vill halda úti rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri í kjölfar þess að eigendaskipti urðu á Akureyri Vikublaði. Þetta segir Björn Þorláksson, ritstjóri vikublaðsins, en honum var í gær tilkynnt að fyrirtækið Fótspor hefði hætt útgáfustarfsemi sinni. Síðar um daginn bárust þær fréttir að Vefpressan hefði keypt útgáfuréttinn. „Tugir manna eru búnir að hafa samband við mig og segja að þeir myndu líta á það sem hræðilegt afturhvarf ef gagnrýnin rödd hér í héraðinu myndi lognast út af,“ segir Björn. „Ekki síst í ljósi þeirra umsvifa sem hafa orðið á fjölmiðlamarkaði, þá vill maður hafa sem flesta miðla og eignarhald sem dreifðast. Þetta er líka spurning um ábyrgð gagnvart samfélaginu.“ Björn segir að það sé mikilvægt að áfram sé gefið út gagnrýnið blað í héraðinu. „Vitaskuld eru ýmis aðvörunarljós sem blikka, bæði í tengslum við þessa yfirtöku og fyrri yfirtökur,“ segir hann. „Maður sér það þannig að það sé verið að kaupa upp miðla til þess að hafa áhrif á ritstjórnarstefnu. Til þess að breyta henni, þagga niður í gagnrýnum röddum og svo framvegis. Það er náttúrulega mjög alvarlegt mál.“ Björn og Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavíkur Vikublaðs sem einnig var gefið út af Fótsporum, segja að ekki hafi verið haft samband við sig í kjölfar eigendaskiptanna. Björn Ingi Hrafnsson, einn eigenda Vefpressunnar, sagði í skriflegu svari til fréttastofu í morgun að útgáfu vikublaðanna yrði ekki hætt og að beðið væri samþykkis Samkeppniseftirlitsins á kaupunum á Fótsporum.
Tengdar fréttir Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55