Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. júlí 2015 12:32 Björn Þorláksson segir að það sé mikilvægt að áfram sé gefið út gagnrýnið blað í héraðinu. Vísir Hópur fjárfesta vill halda úti rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri í kjölfar þess að eigendaskipti urðu á Akureyri Vikublaði. Þetta segir Björn Þorláksson, ritstjóri vikublaðsins, en honum var í gær tilkynnt að fyrirtækið Fótspor hefði hætt útgáfustarfsemi sinni. Síðar um daginn bárust þær fréttir að Vefpressan hefði keypt útgáfuréttinn. „Tugir manna eru búnir að hafa samband við mig og segja að þeir myndu líta á það sem hræðilegt afturhvarf ef gagnrýnin rödd hér í héraðinu myndi lognast út af,“ segir Björn. „Ekki síst í ljósi þeirra umsvifa sem hafa orðið á fjölmiðlamarkaði, þá vill maður hafa sem flesta miðla og eignarhald sem dreifðast. Þetta er líka spurning um ábyrgð gagnvart samfélaginu.“ Björn segir að það sé mikilvægt að áfram sé gefið út gagnrýnið blað í héraðinu. „Vitaskuld eru ýmis aðvörunarljós sem blikka, bæði í tengslum við þessa yfirtöku og fyrri yfirtökur,“ segir hann. „Maður sér það þannig að það sé verið að kaupa upp miðla til þess að hafa áhrif á ritstjórnarstefnu. Til þess að breyta henni, þagga niður í gagnrýnum röddum og svo framvegis. Það er náttúrulega mjög alvarlegt mál.“ Björn og Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavíkur Vikublaðs sem einnig var gefið út af Fótsporum, segja að ekki hafi verið haft samband við sig í kjölfar eigendaskiptanna. Björn Ingi Hrafnsson, einn eigenda Vefpressunnar, sagði í skriflegu svari til fréttastofu í morgun að útgáfu vikublaðanna yrði ekki hætt og að beðið væri samþykkis Samkeppniseftirlitsins á kaupunum á Fótsporum. Tengdar fréttir Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hópur fjárfesta vill halda úti rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri í kjölfar þess að eigendaskipti urðu á Akureyri Vikublaði. Þetta segir Björn Þorláksson, ritstjóri vikublaðsins, en honum var í gær tilkynnt að fyrirtækið Fótspor hefði hætt útgáfustarfsemi sinni. Síðar um daginn bárust þær fréttir að Vefpressan hefði keypt útgáfuréttinn. „Tugir manna eru búnir að hafa samband við mig og segja að þeir myndu líta á það sem hræðilegt afturhvarf ef gagnrýnin rödd hér í héraðinu myndi lognast út af,“ segir Björn. „Ekki síst í ljósi þeirra umsvifa sem hafa orðið á fjölmiðlamarkaði, þá vill maður hafa sem flesta miðla og eignarhald sem dreifðast. Þetta er líka spurning um ábyrgð gagnvart samfélaginu.“ Björn segir að það sé mikilvægt að áfram sé gefið út gagnrýnið blað í héraðinu. „Vitaskuld eru ýmis aðvörunarljós sem blikka, bæði í tengslum við þessa yfirtöku og fyrri yfirtökur,“ segir hann. „Maður sér það þannig að það sé verið að kaupa upp miðla til þess að hafa áhrif á ritstjórnarstefnu. Til þess að breyta henni, þagga niður í gagnrýnum röddum og svo framvegis. Það er náttúrulega mjög alvarlegt mál.“ Björn og Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavíkur Vikublaðs sem einnig var gefið út af Fótsporum, segja að ekki hafi verið haft samband við sig í kjölfar eigendaskiptanna. Björn Ingi Hrafnsson, einn eigenda Vefpressunnar, sagði í skriflegu svari til fréttastofu í morgun að útgáfu vikublaðanna yrði ekki hætt og að beðið væri samþykkis Samkeppniseftirlitsins á kaupunum á Fótsporum.
Tengdar fréttir Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55