Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 28. júlí 2015 19:15 Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað. Stjórnendur álversins hafa afþakkað öll viðtöl vegna kjaradeilnanna en svara staðhæfingum Gylfa Ingvarssonar ráðgjafa starfsmanna sem sagði þá stunda hræðsluáróður og hóta lokun álversins gangi þeir ekki að forgangskröfu um aukna heimild til verktöku. Í svari þeirra segir að mjög dýrt sé að endurræsa kersskála eftir að slökkt hefur verið á þeim og erlendis séu dæmi um skála sem hefur verið slökkt á árum saman. Því láti það nærri af ef ekki er kveikt á kerskálunum þurfi að loka fyrirtækinu. Sé kerskálanum lokað sé það ennfremur hreinlega undir móðurfélaginu komið, hvenær og hvort verður kveikt á honum aftur. Gylfi segir starfsmenn í kjarabaráttu, ekki í baráttu til þess að loka fyrirtækinu. „Það er mjög alvarlegt að reka mál á þessum nótum. Við erum í kjarabaráttu til að bæta kjör okkar, ekki til að loka fyrirtæki. Enginn góður bóndi slátrar mjólkurkúnni sinni, við erum ekki í þeirri vegferð. Við erum í þeirri vegfærð að bæta kjör starfsmanna.“ Sjónarmið álversins eru að ekkert fyrirtæki á Íslandi þurfi að búa við jafn miklar takmarkanir á verktöku og ISAL en heimildin sem fyrirtækið fer fram á gerir það að verkum að hátt í 80 launamenn gætu orðið verktakar. Ísal er bundið til þess að kaupa tiltekið magn af raforku af Landsvirkjun til ákveðins tíma en stjórnendur vilja ekki svara því til hversu hratt fyrirtækið gæti hætt starfsemi sinni í Straumsvík. Ákvæði samningsins séu trúnaðarmál. Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað. Stjórnendur álversins hafa afþakkað öll viðtöl vegna kjaradeilnanna en svara staðhæfingum Gylfa Ingvarssonar ráðgjafa starfsmanna sem sagði þá stunda hræðsluáróður og hóta lokun álversins gangi þeir ekki að forgangskröfu um aukna heimild til verktöku. Í svari þeirra segir að mjög dýrt sé að endurræsa kersskála eftir að slökkt hefur verið á þeim og erlendis séu dæmi um skála sem hefur verið slökkt á árum saman. Því láti það nærri af ef ekki er kveikt á kerskálunum þurfi að loka fyrirtækinu. Sé kerskálanum lokað sé það ennfremur hreinlega undir móðurfélaginu komið, hvenær og hvort verður kveikt á honum aftur. Gylfi segir starfsmenn í kjarabaráttu, ekki í baráttu til þess að loka fyrirtækinu. „Það er mjög alvarlegt að reka mál á þessum nótum. Við erum í kjarabaráttu til að bæta kjör okkar, ekki til að loka fyrirtæki. Enginn góður bóndi slátrar mjólkurkúnni sinni, við erum ekki í þeirri vegferð. Við erum í þeirri vegfærð að bæta kjör starfsmanna.“ Sjónarmið álversins eru að ekkert fyrirtæki á Íslandi þurfi að búa við jafn miklar takmarkanir á verktöku og ISAL en heimildin sem fyrirtækið fer fram á gerir það að verkum að hátt í 80 launamenn gætu orðið verktakar. Ísal er bundið til þess að kaupa tiltekið magn af raforku af Landsvirkjun til ákveðins tíma en stjórnendur vilja ekki svara því til hversu hratt fyrirtækið gæti hætt starfsemi sinni í Straumsvík. Ákvæði samningsins séu trúnaðarmál.
Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira