Elísabet Indra hættir eftir 14 ár hjá RÚV: „Það var komið nóg“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2015 16:15 Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. Elísabet segir ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 í síðustu viku um að segja upp reynslumiklum útvarpskonum hafa haft áhrif á uppsögnina.Stundin greindi frá uppsögn Elísabetar sem staðfestir hana í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Sennilega ættu þær sjálfar að sitja í stjórnunarstöðunni“ „Það var komið nóg,“ segir útvarpskonan. Aðspurð hvort uppsagnir Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríðar Stephensen hafi haft áhrif á ákvörðun hennar jánkar hún því. „Það hjálpaði mér að taka ákvörðunina um helgina,“ segir Elísabet. Uppsagnir Hönnu og Sigríðar hafi vakið töluverða reiði meðal samstarfsmanna á RÚV. Hennar ákvörðun sé þó engin mótmælaaðgerð enda hafi hún velt henni fyrir sér í lengri tíma.Erfiðir tímar á RÚV Elísabet segir óráðið hvað hún taki sér fyrir hendur. Hún hafi starfað í Efstaleitinu í fjórtán ár en síðustu ár hafi verið erfið. „Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar,“ segir Elísabet og vísar til fjöldauppsagna, skipulagsbreytinga og ákvarðana á borð við þá að reka Hönnu og Sigríði fyrir helgi. Útvarpsþáttur Elísabetar Indru, Þruma, elding og lífsástin sjálf, var tilnefndur sem besti tónlistarþáttur í útvarpi í Evrópu árið 2013. Þátturinn fjallaði um tónlistarsmiðju Bjarkar Guðmundsdóttur, Biophiliu. Hún var aftur tilnefnd til verðlaunanna ári síðar fyrir þáttinn Í dag er ég dansari. Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. Elísabet segir ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 í síðustu viku um að segja upp reynslumiklum útvarpskonum hafa haft áhrif á uppsögnina.Stundin greindi frá uppsögn Elísabetar sem staðfestir hana í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Sennilega ættu þær sjálfar að sitja í stjórnunarstöðunni“ „Það var komið nóg,“ segir útvarpskonan. Aðspurð hvort uppsagnir Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríðar Stephensen hafi haft áhrif á ákvörðun hennar jánkar hún því. „Það hjálpaði mér að taka ákvörðunina um helgina,“ segir Elísabet. Uppsagnir Hönnu og Sigríðar hafi vakið töluverða reiði meðal samstarfsmanna á RÚV. Hennar ákvörðun sé þó engin mótmælaaðgerð enda hafi hún velt henni fyrir sér í lengri tíma.Erfiðir tímar á RÚV Elísabet segir óráðið hvað hún taki sér fyrir hendur. Hún hafi starfað í Efstaleitinu í fjórtán ár en síðustu ár hafi verið erfið. „Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar,“ segir Elísabet og vísar til fjöldauppsagna, skipulagsbreytinga og ákvarðana á borð við þá að reka Hönnu og Sigríði fyrir helgi. Útvarpsþáttur Elísabetar Indru, Þruma, elding og lífsástin sjálf, var tilnefndur sem besti tónlistarþáttur í útvarpi í Evrópu árið 2013. Þátturinn fjallaði um tónlistarsmiðju Bjarkar Guðmundsdóttur, Biophiliu. Hún var aftur tilnefnd til verðlaunanna ári síðar fyrir þáttinn Í dag er ég dansari.
Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13
Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00