Snoop Dogg kominn til landsins Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. júlí 2015 09:45 Snoop Dogg mætti til landsis í íþróttagalla og flip-flpos inniskóm. Bandaríski rapparinn Snoop Dogg lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun. Ekki liggur fyrir hvort hann hafi komið til landsins á einkaþotu sinni en orðrómur er á kreiki um að hann hafi komið með flugi Icelandair frá Boston. Snoop var ákaflega afslappaður þegar hann kom í morgun og var meðal annars klæddur í flip-flops inniskó og Adidas-íþróttagalla. Kappinn kemur fram undir nafninu DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni í kvöld þar sem hann ætlar að stýra risapartýi. Með honum í för er talsvert af fylgdarliði en heyrst hefur að nokkrir bandarískir rapparar séu einnig með í för og muni þeir troða upp með kappanum í kvöld. Samkvæmt svokölluðum „ræder-lista“, sem kappinn hefur sent á tónleikahaldara vill hann eingöngu ferðast á milli staða á svartri extra stórri Mercedes Vito lúxus sendibifreið og má því gera ráð fyrir að kappinn sé innanborðs ef fólk verður var við slíkt farartæki.Snoop spókar sig um í Keflavík.Kappinn kemur fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Tengdar fréttir Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00 Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Bandaríski rapparinn Snoop Dogg lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun. Ekki liggur fyrir hvort hann hafi komið til landsins á einkaþotu sinni en orðrómur er á kreiki um að hann hafi komið með flugi Icelandair frá Boston. Snoop var ákaflega afslappaður þegar hann kom í morgun og var meðal annars klæddur í flip-flops inniskó og Adidas-íþróttagalla. Kappinn kemur fram undir nafninu DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni í kvöld þar sem hann ætlar að stýra risapartýi. Með honum í för er talsvert af fylgdarliði en heyrst hefur að nokkrir bandarískir rapparar séu einnig með í för og muni þeir troða upp með kappanum í kvöld. Samkvæmt svokölluðum „ræder-lista“, sem kappinn hefur sent á tónleikahaldara vill hann eingöngu ferðast á milli staða á svartri extra stórri Mercedes Vito lúxus sendibifreið og má því gera ráð fyrir að kappinn sé innanborðs ef fólk verður var við slíkt farartæki.Snoop spókar sig um í Keflavík.Kappinn kemur fram í Laugardalshöllinni í kvöld.
Tengdar fréttir Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00 Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00
Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00
Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30