Ekkert til fyrirstöðu að Discover the World hefji áætlunaflug til Egilsstaða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. júlí 2015 12:35 Ríkið kemur til með að liðka til fyrir millilandaflugi frá Egilsstöðum og Akureyri með því að fella niður gjöld á flugfélög fyrstu tvö árin og aðstoða við markaðssetningu svæðanna með fjárframlögum. vísir/sks Ferðaskrifstofan Discover the World áformar að bjóða upp á áætlunarflug á milli London og Egilsstaða næsta sumar. Gert er ráð fyrir að flogið verði alla sunnudaga frá og með 22. maí til 2. október. Clive Stacey, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar, segir í samtali við Túrista að nauðsynlegt sé fyrir framgang málsins að Austfirðingar og aðrir Íslendingar nýti sér þennan nýja ferðamöguleika. Hann telur einnig að útlendingar sem nýti sér ferðirnar verði hrein viðbót við ferðamannastrauminn, sem nú þegar sé, og taki ekki viðskipti af öðrum. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir flugvöllinn hafa alla burði til að taka á móti farþegunum. „Það þarf kannski smá fyrirvara til að gera allt klárt en þetta er auðvitað alþjóðaflugvöllur sem hefur allt til alls og þegar það er flug á áætlun þá er allt til staðar. Það þarf að vera tollur og öryggisleit og við erum með fólk sem er þjálfað í því. Svo fáum við lögreglu eða tollayfirvöld til að sjá um tollamál,“ segir Guðni í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Fólkið kemur ekki flugvallarins vegna“ Ríkið kemur til með að liðka til fyrir millilandaflugi frá Egilsstöðum og Akureyri með því að fella niður gjöld á flugfélög fyrstu tvö árin og aðstoða við markaðssetningu svæðanna með fjárframlögum. Forsætisráðherra skipaði starfshóp til að vega og meta kosti þess að millilandaflug um aðra flugvelli kæmist á laggirnar. Skýrsla hópsins sýndi fram á það að ríkið muni hagnast á millilandafluginu. Kristján hjá Túrista ræddi málið í Bítinu í morgun. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira
Ferðaskrifstofan Discover the World áformar að bjóða upp á áætlunarflug á milli London og Egilsstaða næsta sumar. Gert er ráð fyrir að flogið verði alla sunnudaga frá og með 22. maí til 2. október. Clive Stacey, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar, segir í samtali við Túrista að nauðsynlegt sé fyrir framgang málsins að Austfirðingar og aðrir Íslendingar nýti sér þennan nýja ferðamöguleika. Hann telur einnig að útlendingar sem nýti sér ferðirnar verði hrein viðbót við ferðamannastrauminn, sem nú þegar sé, og taki ekki viðskipti af öðrum. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir flugvöllinn hafa alla burði til að taka á móti farþegunum. „Það þarf kannski smá fyrirvara til að gera allt klárt en þetta er auðvitað alþjóðaflugvöllur sem hefur allt til alls og þegar það er flug á áætlun þá er allt til staðar. Það þarf að vera tollur og öryggisleit og við erum með fólk sem er þjálfað í því. Svo fáum við lögreglu eða tollayfirvöld til að sjá um tollamál,“ segir Guðni í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Fólkið kemur ekki flugvallarins vegna“ Ríkið kemur til með að liðka til fyrir millilandaflugi frá Egilsstöðum og Akureyri með því að fella niður gjöld á flugfélög fyrstu tvö árin og aðstoða við markaðssetningu svæðanna með fjárframlögum. Forsætisráðherra skipaði starfshóp til að vega og meta kosti þess að millilandaflug um aðra flugvelli kæmist á laggirnar. Skýrsla hópsins sýndi fram á það að ríkið muni hagnast á millilandafluginu. Kristján hjá Túrista ræddi málið í Bítinu í morgun.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira