„Þú ert eins og kallinn í Something about Mary“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2015 10:30 Jóhann Gunnar Arnarsson fékk að kenna á því um helgina. Jóhann Gunnar Arnarsson, staðahaldari í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virðast hafa orðið fyrir barðinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina. „Þær elska mig allar...sumar kannski aðeins of mikið,“ segir Jóhann Gunnar. Hann telur bitin líklega á milli 100 og 200 en þeim sé strax farið að fækka. „Stelpan sagði einmitt: Þú ert eins og kallinn í Something about Mary,“ segir Jóhann hlæjandi og vísar í samnefnda bíómynd. Þar fær ein aðalpersónan útbrot sem svipar til þeirra sem Jóhann Gunnar fékk.Dom „Woogie“ Woganowski í kvikmyndinni Something about Mary.Sextán ára dóttirin slappLíkt og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun varð tónlistarmaðurinn Karl Tómasson bitinn í sumarbústað fjölskyldunnar við Meðalfellsvatn í Kjós um helgina. Var hann bitinn á meðan hann svaf og er nú allur undirlagður biti. Saga Jóhanns er áþekk sem einnig var bitinn í svefni. Sama gildir um eiginkonu hans en sextán ára dóttir þeirra slapp með skrekkinn. „Ætli þetta gerist ekki á svona tveimur sólarhringum. Maður vaknar með smá en svo kemur þetta meira í gegn sólarhring síðar,“ segir Jóhann Gunnar sem eðlilega klæjar. Hann segir þau hjónin hafa eitrað og lokað öllum gluggum. Síðan hafi hann ekki heyrt neitt suð og treystir á að vágesturinn sé á bak og burt.Áreksturinn í Reykjavíkurhöfn.MYND/BERGHILDUR ERLA BERNHARÐSDÓTTIRÁrás Rússa í Reykjavíkurhöfn Hann segist hafa heyrt fleiri í bústöðum í Kjósinni kvarta yfir bitum um helgina. Hefur Vísir heyrt af fleirum sem eru út úr bitnir eftir afslöppun í bústað á sömu slóðum um helgina. Jóhann Gunnar deildi mynd af sér á Facebook þar sem sést glögglega hversu illa hann er farinn eftir næturheimsóknina. „Fyrst ræðst rússneska heimsveldið á mig og svo skæruliðaherdeild bitmýsins...ég fór verr út úr því. Hvað ætli komi næst?“ segir Jóhann Gunnar sem starfar sem bryti á varðskipinu Þór. Hann var um borð í skipinu þegar rússneska skólaskipið sigldi utan í Þór og Tý á dögunum.Karl fékk að kenna á nýjasta Íslandsvininum.Vísir/ErnirVerri en moskító Náttúrufræðistofnun hefur nú undir höndum eitt eintak af bitmýinu Ceratopogonidae sem bíður nú frekari greiningar. Starfsmaður stofnunarinnar segir að bitmýið sé líklega af ættkvíslinni culicoides og ef svo reynist rétt er um nýja tegund á Íslandi. „Svo kom fram í bréfinu frá Náttúrufræðistofnun bitin frá þessu kvikindi séu verri en moskítóbit,“ segir Karl Tómasson í Fréttablaðinu í morgun. Tengdar fréttir Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11. júní 2015 17:44 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Jóhann Gunnar Arnarsson, staðahaldari í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virðast hafa orðið fyrir barðinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina. „Þær elska mig allar...sumar kannski aðeins of mikið,“ segir Jóhann Gunnar. Hann telur bitin líklega á milli 100 og 200 en þeim sé strax farið að fækka. „Stelpan sagði einmitt: Þú ert eins og kallinn í Something about Mary,“ segir Jóhann hlæjandi og vísar í samnefnda bíómynd. Þar fær ein aðalpersónan útbrot sem svipar til þeirra sem Jóhann Gunnar fékk.Dom „Woogie“ Woganowski í kvikmyndinni Something about Mary.Sextán ára dóttirin slappLíkt og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun varð tónlistarmaðurinn Karl Tómasson bitinn í sumarbústað fjölskyldunnar við Meðalfellsvatn í Kjós um helgina. Var hann bitinn á meðan hann svaf og er nú allur undirlagður biti. Saga Jóhanns er áþekk sem einnig var bitinn í svefni. Sama gildir um eiginkonu hans en sextán ára dóttir þeirra slapp með skrekkinn. „Ætli þetta gerist ekki á svona tveimur sólarhringum. Maður vaknar með smá en svo kemur þetta meira í gegn sólarhring síðar,“ segir Jóhann Gunnar sem eðlilega klæjar. Hann segir þau hjónin hafa eitrað og lokað öllum gluggum. Síðan hafi hann ekki heyrt neitt suð og treystir á að vágesturinn sé á bak og burt.Áreksturinn í Reykjavíkurhöfn.MYND/BERGHILDUR ERLA BERNHARÐSDÓTTIRÁrás Rússa í Reykjavíkurhöfn Hann segist hafa heyrt fleiri í bústöðum í Kjósinni kvarta yfir bitum um helgina. Hefur Vísir heyrt af fleirum sem eru út úr bitnir eftir afslöppun í bústað á sömu slóðum um helgina. Jóhann Gunnar deildi mynd af sér á Facebook þar sem sést glögglega hversu illa hann er farinn eftir næturheimsóknina. „Fyrst ræðst rússneska heimsveldið á mig og svo skæruliðaherdeild bitmýsins...ég fór verr út úr því. Hvað ætli komi næst?“ segir Jóhann Gunnar sem starfar sem bryti á varðskipinu Þór. Hann var um borð í skipinu þegar rússneska skólaskipið sigldi utan í Þór og Tý á dögunum.Karl fékk að kenna á nýjasta Íslandsvininum.Vísir/ErnirVerri en moskító Náttúrufræðistofnun hefur nú undir höndum eitt eintak af bitmýinu Ceratopogonidae sem bíður nú frekari greiningar. Starfsmaður stofnunarinnar segir að bitmýið sé líklega af ættkvíslinni culicoides og ef svo reynist rétt er um nýja tegund á Íslandi. „Svo kom fram í bréfinu frá Náttúrufræðistofnun bitin frá þessu kvikindi séu verri en moskítóbit,“ segir Karl Tómasson í Fréttablaðinu í morgun.
Tengdar fréttir Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11. júní 2015 17:44 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11. júní 2015 17:44
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00