Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2015 09:57 Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06
„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56