Þegar tónleikunum lauk sagði Flavor Flav, einn af meðlimum bandsins, við tónleikagesti:
„Þetta eru bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið!“
Um 4000 manns eru á hátíðinni og er stemningin frábær að sögn blaðamanns Vísis sem er á svæðinu. Hann segir veðrið milt en nokkuð blautt.
