Heimsmeistari semur við rappara Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2015 08:00 Jérome Boateng skálaði við Jay-Z. vísir/getty Jérome Boateng, varnarmaður Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, varð um helgina fyrsti fótboltamaðurinn sem umboðsskrifstofan Roc Nation, sem eru í eigu rapparans Jay-Z, semur við. Roc Nation og íþróttaumboðsskrifstofan SAM sport agency, sem er í eigu fyrrverandi Bayern-leikmannsins Christian Nerlinger, eru komin í samstarf er Boateng sá fyrsti sem þær sjá um. Boateng er fæddur í Berlín og hóf ferilinn með Herthy en spilaði svo með Hamburg og Manchester City áður en hann gekk til liðs við Bayern árið 2011. Hann á að baki 52 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu í Brasilíu í fyrra. Boateng var í New York í síðustu viku að skoða sig um, en hann tilkynnti aðdáendum sínum á þetta á Twitter er hann sigldi um Liberty-eyju. Hann fór einnig á tónleika með Mary J Blige og skálaði fyrir nýja samningnum með Jay-Z á 40/40-klúbbnum í Brooklyn, að því fram kemur í frétt MLSSoccer.com. „Ég er bara að vinna hér í nokkra daga. Ameríka er risastór markaður rétt eins og Asía. Við munum sjá til hvort ég geti sigrast á markaðnum hérna. Ameríka er mjög spennandi álfa fyrir mér,“ sagði Jérome Boateng í viðtali við The Bild. Roc Nation er með nokkrar ofurstjörnur í bandarískum íþróttum á sínum snærum, en þar má nefna hafnaboltakastarann CC Sabathia, leikmann New York Yankees, NFL-stjörnuna Dez Bryant og NBA-leikmanninn Kevin Durant.In NYC this week ready to kick things off as the first footballer with #RocNationSports ! #SAMSports pic.twitter.com/cFGbshcCGw— Jerome Boateng (@JB17Official) June 22, 2015 Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Jérome Boateng, varnarmaður Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, varð um helgina fyrsti fótboltamaðurinn sem umboðsskrifstofan Roc Nation, sem eru í eigu rapparans Jay-Z, semur við. Roc Nation og íþróttaumboðsskrifstofan SAM sport agency, sem er í eigu fyrrverandi Bayern-leikmannsins Christian Nerlinger, eru komin í samstarf er Boateng sá fyrsti sem þær sjá um. Boateng er fæddur í Berlín og hóf ferilinn með Herthy en spilaði svo með Hamburg og Manchester City áður en hann gekk til liðs við Bayern árið 2011. Hann á að baki 52 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu í Brasilíu í fyrra. Boateng var í New York í síðustu viku að skoða sig um, en hann tilkynnti aðdáendum sínum á þetta á Twitter er hann sigldi um Liberty-eyju. Hann fór einnig á tónleika með Mary J Blige og skálaði fyrir nýja samningnum með Jay-Z á 40/40-klúbbnum í Brooklyn, að því fram kemur í frétt MLSSoccer.com. „Ég er bara að vinna hér í nokkra daga. Ameríka er risastór markaður rétt eins og Asía. Við munum sjá til hvort ég geti sigrast á markaðnum hérna. Ameríka er mjög spennandi álfa fyrir mér,“ sagði Jérome Boateng í viðtali við The Bild. Roc Nation er með nokkrar ofurstjörnur í bandarískum íþróttum á sínum snærum, en þar má nefna hafnaboltakastarann CC Sabathia, leikmann New York Yankees, NFL-stjörnuna Dez Bryant og NBA-leikmanninn Kevin Durant.In NYC this week ready to kick things off as the first footballer with #RocNationSports ! #SAMSports pic.twitter.com/cFGbshcCGw— Jerome Boateng (@JB17Official) June 22, 2015
Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn