Hetja Chile: Það fór allt inn á æfingum fyrir leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2015 13:00 Vargas fagnar seinna marki sínu sem tryggði Chile sigurinn og sæti í úrslitaleiknum. vísir/getty „Ég æfði skot á laugardaginn og hvert einasta þeirra fór inn. Ég var fullur sjálfstrausts í leiknum,“ sagði Eduardo Vargas, hetja Chile í 2-1 sigrinum á Perú í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fótbolta í nótt. Vargas skoraði bæði mörk Chile en það síðara var sérlega fallegt; þrumuskot af um 25 metra færi sem Pedro Gallese, markvörður Perú, réði ekki við. Vargas, sem lék sem lánsmaður með QPR á síðasta tímabili, hefur átt við hnémeiðsli að stríða en sagði að þau hefðu ekki truflað sig í gær. „Það koma kaflar þar sem mér er illt í hnénu en guði sé lof fann ég ekkert fyrir þessu í leiknum og gat haldið áfram að spila.“ Vargas kom Chile yfir á 41. mínútu en 20 mínútum áður fékk Carlos Zambrano, miðvörður Perú, að líta rauða spjaldið.Sampaoli er kominn með lið Chile í úrslitaleikinn.vísir/gettyJorge Sampaoli, þjálfari Chile, gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik, tók Miiko Albornoz og Marcelo Díaz af velli og setti Eugenio Mena og David Pizzaro inn á í þeirra stað. Þjálfarinn var ánægður með hvernig þessar breytingar tókust til. „Við vildum gera áherslubreytingar sem myndu hjálpa okkur að nýta liðsmuninn til hins ítrasta í seinni hálfleik. „Pizzaro jók hraðann í spilinu með góðum sendingum,“ sagði Sampaoli en þrátt fyrir þessar breytingar náði Perú að jafna metin á 60. mínútum þegar Gary Medel setti boltann í eigið mark. Þremur mínútum síðar skoraði Vargas sigurmarkið sem skaut Chile-mönnum áfram í úrslitaleikinn, í fyrsta sinn síðan 1987. Chile mætir sigurvegaranum úr leik Argentínu og Paragvæ í úrslitaleik keppninnar laugardaginn 4. júlí næstkomandi. Fótbolti Tengdar fréttir Keyrir Chile-hraðlestin yfir Perú í kvöld? Fyrri undanúrslitaleikurinn í Suður-Ameríkukeppninni fer fram í kvöld þegar Chile og Perú mætast á Estadio Nacional í Santíagó, höfuðborg Chile. 29. júní 2015 18:30 Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26. júní 2015 11:30 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Síle í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í 28 ár Eduardo Vargas tryggði Síle sigur á Perú í fyrri undanúrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. 30. júní 2015 07:00 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Jara potaði ekki bara í rassinn á Cavani heldur talaði líka illa um föður hans Gonzalo Jara virðist hafa gert allt sem hann gat til að ná framherja Úrúgvæ upp í leik liðanna. 29. júní 2015 08:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
„Ég æfði skot á laugardaginn og hvert einasta þeirra fór inn. Ég var fullur sjálfstrausts í leiknum,“ sagði Eduardo Vargas, hetja Chile í 2-1 sigrinum á Perú í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fótbolta í nótt. Vargas skoraði bæði mörk Chile en það síðara var sérlega fallegt; þrumuskot af um 25 metra færi sem Pedro Gallese, markvörður Perú, réði ekki við. Vargas, sem lék sem lánsmaður með QPR á síðasta tímabili, hefur átt við hnémeiðsli að stríða en sagði að þau hefðu ekki truflað sig í gær. „Það koma kaflar þar sem mér er illt í hnénu en guði sé lof fann ég ekkert fyrir þessu í leiknum og gat haldið áfram að spila.“ Vargas kom Chile yfir á 41. mínútu en 20 mínútum áður fékk Carlos Zambrano, miðvörður Perú, að líta rauða spjaldið.Sampaoli er kominn með lið Chile í úrslitaleikinn.vísir/gettyJorge Sampaoli, þjálfari Chile, gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik, tók Miiko Albornoz og Marcelo Díaz af velli og setti Eugenio Mena og David Pizzaro inn á í þeirra stað. Þjálfarinn var ánægður með hvernig þessar breytingar tókust til. „Við vildum gera áherslubreytingar sem myndu hjálpa okkur að nýta liðsmuninn til hins ítrasta í seinni hálfleik. „Pizzaro jók hraðann í spilinu með góðum sendingum,“ sagði Sampaoli en þrátt fyrir þessar breytingar náði Perú að jafna metin á 60. mínútum þegar Gary Medel setti boltann í eigið mark. Þremur mínútum síðar skoraði Vargas sigurmarkið sem skaut Chile-mönnum áfram í úrslitaleikinn, í fyrsta sinn síðan 1987. Chile mætir sigurvegaranum úr leik Argentínu og Paragvæ í úrslitaleik keppninnar laugardaginn 4. júlí næstkomandi.
Fótbolti Tengdar fréttir Keyrir Chile-hraðlestin yfir Perú í kvöld? Fyrri undanúrslitaleikurinn í Suður-Ameríkukeppninni fer fram í kvöld þegar Chile og Perú mætast á Estadio Nacional í Santíagó, höfuðborg Chile. 29. júní 2015 18:30 Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26. júní 2015 11:30 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Síle í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í 28 ár Eduardo Vargas tryggði Síle sigur á Perú í fyrri undanúrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. 30. júní 2015 07:00 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Jara potaði ekki bara í rassinn á Cavani heldur talaði líka illa um föður hans Gonzalo Jara virðist hafa gert allt sem hann gat til að ná framherja Úrúgvæ upp í leik liðanna. 29. júní 2015 08:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Keyrir Chile-hraðlestin yfir Perú í kvöld? Fyrri undanúrslitaleikurinn í Suður-Ameríkukeppninni fer fram í kvöld þegar Chile og Perú mætast á Estadio Nacional í Santíagó, höfuðborg Chile. 29. júní 2015 18:30
Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26. júní 2015 11:30
Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30
Síle í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í 28 ár Eduardo Vargas tryggði Síle sigur á Perú í fyrri undanúrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. 30. júní 2015 07:00
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06
Jara potaði ekki bara í rassinn á Cavani heldur talaði líka illa um föður hans Gonzalo Jara virðist hafa gert allt sem hann gat til að ná framherja Úrúgvæ upp í leik liðanna. 29. júní 2015 08:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti