Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 09:30 Atvikið umrædda. Mynd/Skjáskot Síle komst í nótt áfram í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar á heimavelli með 1-0 sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var þó skrautlegur en þrjú rauð spjöld fóru á loft. Allt ætlaði um koll að keyra þegar upp úr sauð á milli Edinson Cavani, sóknarmanni Úrúgvæ, og heimamanninum Gonzalo Jara. Cavani var vikið af velli fyrir að slá í andlit Jara en það sem hefur nú komið í ljós er að Jara beitti fólskubrögðum til að vekja viðbrögð Úrúgvæjans og gerði svo eins mikið og hann gat úr lítilli snertingu. Sjónvarpsupptökur sýna að Jara tróð fingri upp í afturenda Cavani. Sá síðarnefndi brást við með því að slá höndinni í andlit Jara. Sílemaðurinn féll til jarðar með miklum tilþrifum þó svo að snertingin hafi ekki verið mikil.Jara sígur hér til jarðar eftir viðskipi sín við Cavani.Vísir/AFP„Hvað brottvísun Cavani varðar þá sjáið þið allir hvað gerðist,“ sagði Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, eftir leikinn í nótt. „Ég vísa í ljósmyndir og upptökur af atvikinu - þetta er allt þarna.“ „Það er augljóst að dómarinn sá þetta ekki en aðstoðardómarinn var í góðri stöðu til að sjá þetta.“ „Við höfðum góða stjórn á leiknum en þetta varð erfiðara eftir að við misstum mann af velli. Það fækkaði möguleikum okkar í sóknarleiknum,“ bætti Tabarez við. Síðar í leiknum fékk Jorge Fucile rautt spjald fyrir glæfralega tæklingu á Alexis Sanchez, leikmanni Síle. Allt varð vitlaust á vellinum eftir það og var til að mynda Tabarez rekinn upp í stúku fyrir að mótmæla dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jara gerist uppvís að slíkri hegðun. Árið 2013 var Luis Suarez, sem einnig er landsliðsmaður Úrúgvæ, rekinn af velli fyrir að kýla Jara eftir að hann mun hafa gripið um kynfæri Suarez. Fótbolti Tengdar fréttir Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Síle komst í nótt áfram í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar á heimavelli með 1-0 sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var þó skrautlegur en þrjú rauð spjöld fóru á loft. Allt ætlaði um koll að keyra þegar upp úr sauð á milli Edinson Cavani, sóknarmanni Úrúgvæ, og heimamanninum Gonzalo Jara. Cavani var vikið af velli fyrir að slá í andlit Jara en það sem hefur nú komið í ljós er að Jara beitti fólskubrögðum til að vekja viðbrögð Úrúgvæjans og gerði svo eins mikið og hann gat úr lítilli snertingu. Sjónvarpsupptökur sýna að Jara tróð fingri upp í afturenda Cavani. Sá síðarnefndi brást við með því að slá höndinni í andlit Jara. Sílemaðurinn féll til jarðar með miklum tilþrifum þó svo að snertingin hafi ekki verið mikil.Jara sígur hér til jarðar eftir viðskipi sín við Cavani.Vísir/AFP„Hvað brottvísun Cavani varðar þá sjáið þið allir hvað gerðist,“ sagði Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, eftir leikinn í nótt. „Ég vísa í ljósmyndir og upptökur af atvikinu - þetta er allt þarna.“ „Það er augljóst að dómarinn sá þetta ekki en aðstoðardómarinn var í góðri stöðu til að sjá þetta.“ „Við höfðum góða stjórn á leiknum en þetta varð erfiðara eftir að við misstum mann af velli. Það fækkaði möguleikum okkar í sóknarleiknum,“ bætti Tabarez við. Síðar í leiknum fékk Jorge Fucile rautt spjald fyrir glæfralega tæklingu á Alexis Sanchez, leikmanni Síle. Allt varð vitlaust á vellinum eftir það og var til að mynda Tabarez rekinn upp í stúku fyrir að mótmæla dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jara gerist uppvís að slíkri hegðun. Árið 2013 var Luis Suarez, sem einnig er landsliðsmaður Úrúgvæ, rekinn af velli fyrir að kýla Jara eftir að hann mun hafa gripið um kynfæri Suarez.
Fótbolti Tengdar fréttir Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti