Rúnar Páll: Dómgæslan algjörlega glórulaus Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 22. júní 2015 22:47 Rúnar Páll var ósáttur með dómgæsluna í kvöld. vísir/vilhelm "Það er gríðarlega súrt að tapa þessum leik," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tap fyrir KR á Samsung-vellinum í kvöld. "Mér fannst við spila feykilega vel í kvöld og þetta var líklega okkar besti leikur í sumar. Það er sárt að fá ekkert út úr leiknum en við getum tekið helling með okkur í næsta leik." Þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu og átta stiga mun á milli Stjörnunnar og toppliðs FH segir Rúnar að Garðabæjarliðið sé ekki að fara að setja sér ný markmið í samræmi við það. "Ný markmið, nei, nei. Deildin er ekki einu sinni hálfnuð og það er nóg af leikjum eftir og fullt af stigum í pottinum. Við þurfum þess ekkert. "Við höfum trú á okkur þrátt fyrir að við séum í smá mótlæti núna," sagði Rúnar sem var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Erlendar Eiríkssonar, dómara leiksins, í kvöld. "Mér fannst dómgæslan algjörlega glórulaus og það hallaði mikið á okkur. Ég skil ekki alveg hvað menn voru að gera hérna. Þetta var bara einn af þeim þáttum," sagði Rúnar og vísaði til atviksins þegar Ólafur Karl Finsen var dæmdur brotlegur eftir að hafa náð boltanum af Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR. En hvað þurfa Stjörnumenn að laga fyrir næstu leiki til að byrja að safna stigum á ný? "Við þurfum að halda þessum dampi. Mér fannst leikurinn í kvöld vera mikil bæting frá síðustu leikjum og við höldum ótrauðir áfram," sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 10:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júní 2015 20:15 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
"Það er gríðarlega súrt að tapa þessum leik," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tap fyrir KR á Samsung-vellinum í kvöld. "Mér fannst við spila feykilega vel í kvöld og þetta var líklega okkar besti leikur í sumar. Það er sárt að fá ekkert út úr leiknum en við getum tekið helling með okkur í næsta leik." Þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu og átta stiga mun á milli Stjörnunnar og toppliðs FH segir Rúnar að Garðabæjarliðið sé ekki að fara að setja sér ný markmið í samræmi við það. "Ný markmið, nei, nei. Deildin er ekki einu sinni hálfnuð og það er nóg af leikjum eftir og fullt af stigum í pottinum. Við þurfum þess ekkert. "Við höfum trú á okkur þrátt fyrir að við séum í smá mótlæti núna," sagði Rúnar sem var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Erlendar Eiríkssonar, dómara leiksins, í kvöld. "Mér fannst dómgæslan algjörlega glórulaus og það hallaði mikið á okkur. Ég skil ekki alveg hvað menn voru að gera hérna. Þetta var bara einn af þeim þáttum," sagði Rúnar og vísaði til atviksins þegar Ólafur Karl Finsen var dæmdur brotlegur eftir að hafa náð boltanum af Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR. En hvað þurfa Stjörnumenn að laga fyrir næstu leiki til að byrja að safna stigum á ný? "Við þurfum að halda þessum dampi. Mér fannst leikurinn í kvöld vera mikil bæting frá síðustu leikjum og við höldum ótrauðir áfram," sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 10:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júní 2015 20:15 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 10:22
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56
Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júní 2015 20:15