Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2015 11:25 Kassim Doumbia mun ekki taka út refsingu fyrir fögnuð sinn eftir að hann skoraði jöfnunarmark FH gegn Breiðabliki í toppslag Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöld. Doumbia hljóp að myndatökuvél Stöðvar 2 Sports, sem var með leikinn í beinni útsendingu, og öskraði „Fuck off“ sem heyrðist greinilega í útsendingunni. Knattspyrnudeild FH og Doumbia sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem ummælin voru hörmuð. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur heimild til að vísa málum til aganefndar KSÍ sem teljast skaðleg íslenskri knattspyrnu. Hún hefur þó ákveðið að gera það ekki að þessu sinni. „Þetta var honum ekki til sóma og íþróttinni ekki til framdráttar. En hann baðst afsökunar og ég læt það duga að þessu sinni,“ sagði Klara í samtali við Vísi í morgun. Doumbia hóf tímabilið með því að taka út fjögurra leikja bann fyrir hegðun sína eftir lokaleik tímabilsins í fyrra. Þess má svo geta að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var dæmdur í tveggja leikja bann árið 2011 fyrir svipaðar sakir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23. júní 2015 17:34 Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Kassim Doumbia mun ekki taka út refsingu fyrir fögnuð sinn eftir að hann skoraði jöfnunarmark FH gegn Breiðabliki í toppslag Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöld. Doumbia hljóp að myndatökuvél Stöðvar 2 Sports, sem var með leikinn í beinni útsendingu, og öskraði „Fuck off“ sem heyrðist greinilega í útsendingunni. Knattspyrnudeild FH og Doumbia sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem ummælin voru hörmuð. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur heimild til að vísa málum til aganefndar KSÍ sem teljast skaðleg íslenskri knattspyrnu. Hún hefur þó ákveðið að gera það ekki að þessu sinni. „Þetta var honum ekki til sóma og íþróttinni ekki til framdráttar. En hann baðst afsökunar og ég læt það duga að þessu sinni,“ sagði Klara í samtali við Vísi í morgun. Doumbia hóf tímabilið með því að taka út fjögurra leikja bann fyrir hegðun sína eftir lokaleik tímabilsins í fyrra. Þess má svo geta að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var dæmdur í tveggja leikja bann árið 2011 fyrir svipaðar sakir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23. júní 2015 17:34 Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23. júní 2015 17:34
Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45
Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15