Viðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins slitið án árangurs Bjarki Ármannsson skrifar 10. júní 2015 14:25 Trúlegt að lagasetning á verkföll sé nú yfirvofandi. Vísir/Vilhelm Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann. Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Sjá meira
Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann.
Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Sjá meira
Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00
Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15
Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02
Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00