Tæpum 36 milljónum varið í ráðherrabíla á kjörtímabilinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2015 16:17 Hér má sjá bifreið Gunnars Braga Sveinssonar, glænýja úr kassanum. vísir/ernir Það sem af er kjörtímabíli hefur ríkið varið tæpum 36 milljónum króna til kaupa á ráðherrabílum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur. Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýjar bifreiðar það sem af er kjörtímabili. Bifreið utanríkisráðherra, Land Rover Discovery, er dýrastur nýju bílanna en hann kostaði rúmlega 13,2 milljónir og Land Cruiser 150 bifreið sjávarútvegsráðherra kostaði 12,7 milljónir. Fjármálaráðherra ekur um í ódýrasta bílnum en Mercedes Benz E250 bifreið hans kostaði aðeins 9,6 milljónir. Söluandvirði eldri bifreiða nemur tæpum átta milljónum króna. Í 8. gr. reglugerðar nr. 816/2013, um bifreiðamál ríkisins, segir að leggja skuli ráðherrum ríkisstjórnarinnar til bifreið til afnota vegna starfa sinna og til aksturs frá heimili að vinnustað. Bifreiðin skuli vera sérútbúin með öryggiskerfi og staðsetningarbúnaði og vera í eigu og rekstri ríkisins. Slíkri bifreið skuli að jafnaði ekið af sérstökum bifreiðarstjóra sem sinni jafnframt hlutverki öryggisvarðar hlutaðeigandi ráðherra. Í svari við fyrirspurninni kemur fram að bifreiðar Stjórnarráðsins séu komnar til ára sinna enda hafi endurnýjun þeirra verið frestað frá árinu 2008. Elstu bifreiðarnar séu frá árinu 2004. Notkun bílanna sé mikil og sumar þeirra eru eknar allt að 60.000 kílómetra á ári. Þá hafi viðhalds- og rekstrarkostn-aður aukist töluvert á undanförnum árum, en gert er ráð fyrir að hann lækki samhliða endurnýjun. Alþingi Tengdar fréttir Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00 Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
Það sem af er kjörtímabíli hefur ríkið varið tæpum 36 milljónum króna til kaupa á ráðherrabílum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur. Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýjar bifreiðar það sem af er kjörtímabili. Bifreið utanríkisráðherra, Land Rover Discovery, er dýrastur nýju bílanna en hann kostaði rúmlega 13,2 milljónir og Land Cruiser 150 bifreið sjávarútvegsráðherra kostaði 12,7 milljónir. Fjármálaráðherra ekur um í ódýrasta bílnum en Mercedes Benz E250 bifreið hans kostaði aðeins 9,6 milljónir. Söluandvirði eldri bifreiða nemur tæpum átta milljónum króna. Í 8. gr. reglugerðar nr. 816/2013, um bifreiðamál ríkisins, segir að leggja skuli ráðherrum ríkisstjórnarinnar til bifreið til afnota vegna starfa sinna og til aksturs frá heimili að vinnustað. Bifreiðin skuli vera sérútbúin með öryggiskerfi og staðsetningarbúnaði og vera í eigu og rekstri ríkisins. Slíkri bifreið skuli að jafnaði ekið af sérstökum bifreiðarstjóra sem sinni jafnframt hlutverki öryggisvarðar hlutaðeigandi ráðherra. Í svari við fyrirspurninni kemur fram að bifreiðar Stjórnarráðsins séu komnar til ára sinna enda hafi endurnýjun þeirra verið frestað frá árinu 2008. Elstu bifreiðarnar séu frá árinu 2004. Notkun bílanna sé mikil og sumar þeirra eru eknar allt að 60.000 kílómetra á ári. Þá hafi viðhalds- og rekstrarkostn-aður aukist töluvert á undanförnum árum, en gert er ráð fyrir að hann lækki samhliða endurnýjun.
Alþingi Tengdar fréttir Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00 Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00
Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13