Tæpum 36 milljónum varið í ráðherrabíla á kjörtímabilinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2015 16:17 Hér má sjá bifreið Gunnars Braga Sveinssonar, glænýja úr kassanum. vísir/ernir Það sem af er kjörtímabíli hefur ríkið varið tæpum 36 milljónum króna til kaupa á ráðherrabílum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur. Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýjar bifreiðar það sem af er kjörtímabili. Bifreið utanríkisráðherra, Land Rover Discovery, er dýrastur nýju bílanna en hann kostaði rúmlega 13,2 milljónir og Land Cruiser 150 bifreið sjávarútvegsráðherra kostaði 12,7 milljónir. Fjármálaráðherra ekur um í ódýrasta bílnum en Mercedes Benz E250 bifreið hans kostaði aðeins 9,6 milljónir. Söluandvirði eldri bifreiða nemur tæpum átta milljónum króna. Í 8. gr. reglugerðar nr. 816/2013, um bifreiðamál ríkisins, segir að leggja skuli ráðherrum ríkisstjórnarinnar til bifreið til afnota vegna starfa sinna og til aksturs frá heimili að vinnustað. Bifreiðin skuli vera sérútbúin með öryggiskerfi og staðsetningarbúnaði og vera í eigu og rekstri ríkisins. Slíkri bifreið skuli að jafnaði ekið af sérstökum bifreiðarstjóra sem sinni jafnframt hlutverki öryggisvarðar hlutaðeigandi ráðherra. Í svari við fyrirspurninni kemur fram að bifreiðar Stjórnarráðsins séu komnar til ára sinna enda hafi endurnýjun þeirra verið frestað frá árinu 2008. Elstu bifreiðarnar séu frá árinu 2004. Notkun bílanna sé mikil og sumar þeirra eru eknar allt að 60.000 kílómetra á ári. Þá hafi viðhalds- og rekstrarkostn-aður aukist töluvert á undanförnum árum, en gert er ráð fyrir að hann lækki samhliða endurnýjun. Alþingi Tengdar fréttir Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00 Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Það sem af er kjörtímabíli hefur ríkið varið tæpum 36 milljónum króna til kaupa á ráðherrabílum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur. Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýjar bifreiðar það sem af er kjörtímabili. Bifreið utanríkisráðherra, Land Rover Discovery, er dýrastur nýju bílanna en hann kostaði rúmlega 13,2 milljónir og Land Cruiser 150 bifreið sjávarútvegsráðherra kostaði 12,7 milljónir. Fjármálaráðherra ekur um í ódýrasta bílnum en Mercedes Benz E250 bifreið hans kostaði aðeins 9,6 milljónir. Söluandvirði eldri bifreiða nemur tæpum átta milljónum króna. Í 8. gr. reglugerðar nr. 816/2013, um bifreiðamál ríkisins, segir að leggja skuli ráðherrum ríkisstjórnarinnar til bifreið til afnota vegna starfa sinna og til aksturs frá heimili að vinnustað. Bifreiðin skuli vera sérútbúin með öryggiskerfi og staðsetningarbúnaði og vera í eigu og rekstri ríkisins. Slíkri bifreið skuli að jafnaði ekið af sérstökum bifreiðarstjóra sem sinni jafnframt hlutverki öryggisvarðar hlutaðeigandi ráðherra. Í svari við fyrirspurninni kemur fram að bifreiðar Stjórnarráðsins séu komnar til ára sinna enda hafi endurnýjun þeirra verið frestað frá árinu 2008. Elstu bifreiðarnar séu frá árinu 2004. Notkun bílanna sé mikil og sumar þeirra eru eknar allt að 60.000 kílómetra á ári. Þá hafi viðhalds- og rekstrarkostn-aður aukist töluvert á undanförnum árum, en gert er ráð fyrir að hann lækki samhliða endurnýjun.
Alþingi Tengdar fréttir Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00 Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00
Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13