Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 23:19 Nýstúdentinn Ævar Ingi. vísir/stefán „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 0-1. „Við lögðum upp með að vera aftarlega en pressa aðeins á þá svo þeir væru ekki of mikið með boltann því það vita allir hvað Blikarnir geta gert. Við vissum að við fengjum alltaf okkar færi svo við ákváðum að reyna að halda núllinu sem lengst og planið gekk upp í dag.“ KA menn hafa ekki byrjað jafn vel í fyrstu deildinni og menn vonuðust eftir en liðinu var spáð mjög góðu gengi í upphafi móts. „Síðustu tveir leikir hafa verið vonbrigði og við vildum koma hingað til að sýna úr hverju við erum gerðir. Vonandi gefur sigurinn okkur byr undir báða vængi.“ Ævar skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik framlengingarinnar en fram að því hafði hann hlaupið nær þindarlaust upp og niður hægri vænginn á eftir Kristni Jónssyni. Skömmu eftir markið var honum skipt út af enda dauðþreyttur. „Kiddi,“ sagði Ævar og hikaði örlítið til að andvarpa, „hann hleypur mjög mikið. Það nær vonlaust að spila á móti honum.“ „Ég sá bara að Dóri var allt í einu kominn út á kannt og það gerist eiginlega aldrei. Ég ákvað að taka strauið á nær og hann smellhitti hausinn á mér.“ Unglingalandsliðsmaðurinn hefur lokið námi á Akureyri en það hefur oft loðað við leikmenn að norðan að leita suður að loknu stúdentsprófi. Aðspurður segist Ævar ekki hafa hugmynd um hvað tekur við. „Það kemur bara í ljós. Ég veit allavega að mig langar í heimaleik í bikarnum. Er það ekki klisjan?“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 0-1. „Við lögðum upp með að vera aftarlega en pressa aðeins á þá svo þeir væru ekki of mikið með boltann því það vita allir hvað Blikarnir geta gert. Við vissum að við fengjum alltaf okkar færi svo við ákváðum að reyna að halda núllinu sem lengst og planið gekk upp í dag.“ KA menn hafa ekki byrjað jafn vel í fyrstu deildinni og menn vonuðust eftir en liðinu var spáð mjög góðu gengi í upphafi móts. „Síðustu tveir leikir hafa verið vonbrigði og við vildum koma hingað til að sýna úr hverju við erum gerðir. Vonandi gefur sigurinn okkur byr undir báða vængi.“ Ævar skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik framlengingarinnar en fram að því hafði hann hlaupið nær þindarlaust upp og niður hægri vænginn á eftir Kristni Jónssyni. Skömmu eftir markið var honum skipt út af enda dauðþreyttur. „Kiddi,“ sagði Ævar og hikaði örlítið til að andvarpa, „hann hleypur mjög mikið. Það nær vonlaust að spila á móti honum.“ „Ég sá bara að Dóri var allt í einu kominn út á kannt og það gerist eiginlega aldrei. Ég ákvað að taka strauið á nær og hann smellhitti hausinn á mér.“ Unglingalandsliðsmaðurinn hefur lokið námi á Akureyri en það hefur oft loðað við leikmenn að norðan að leita suður að loknu stúdentsprófi. Aðspurður segist Ævar ekki hafa hugmynd um hvað tekur við. „Það kemur bara í ljós. Ég veit allavega að mig langar í heimaleik í bikarnum. Er það ekki klisjan?“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira