Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júní 2015 11:23 Steingrímur J. Sigfússon Þingfundur hófst klukkan 11.00 og var fyrsti dagskrárliður störf þingsins. Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon hefur tekið undir tillögu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um kvennaþing. Útfærsla Steingríms er eilítið öðruvísi en hugmynd Ragnheiðar. Steingrímur sagði meðal annars að það sé ekki ný hugsun að málum heimsin væri betur farið ef konur réðu meiru um hlutina. Hann minntist ráðstefnu þar sem hann lagði fram hugmynd um að konur stýrðu heiminum í fimmtíu ár og athugað væri hvort heimurinn væri ekki betur staddur í kjölfarið. „Ég tek hugmynd Ragnheiðar ekki sem gríni og ég er með uppástungu hvernig við getum byrjað,“ segir Steingrímur. „Ég legg til að við karlar á þingi víkjum sæti og varamenn okkar taki okkar sæti. Þá karlkyns varamenn okkar geri slíkt hið sama þannig að á hátíðarfundi Alþingis 19. júní næstkomandi skipi eingöngu konur þingsalinn. Slíkt myndi vekja athygli langt út fyrir landssteinana.“ Upphafleg tillaga Ragnheiðar hljóðaði upp á að árið 2017-2019 sætu eingöngu konur á þingi.Lítur þingið svona út þann 19. júní næstkomandi? Alþingi Tengdar fréttir Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46 Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Þingfundur hófst klukkan 11.00 og var fyrsti dagskrárliður störf þingsins. Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon hefur tekið undir tillögu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um kvennaþing. Útfærsla Steingríms er eilítið öðruvísi en hugmynd Ragnheiðar. Steingrímur sagði meðal annars að það sé ekki ný hugsun að málum heimsin væri betur farið ef konur réðu meiru um hlutina. Hann minntist ráðstefnu þar sem hann lagði fram hugmynd um að konur stýrðu heiminum í fimmtíu ár og athugað væri hvort heimurinn væri ekki betur staddur í kjölfarið. „Ég tek hugmynd Ragnheiðar ekki sem gríni og ég er með uppástungu hvernig við getum byrjað,“ segir Steingrímur. „Ég legg til að við karlar á þingi víkjum sæti og varamenn okkar taki okkar sæti. Þá karlkyns varamenn okkar geri slíkt hið sama þannig að á hátíðarfundi Alþingis 19. júní næstkomandi skipi eingöngu konur þingsalinn. Slíkt myndi vekja athygli langt út fyrir landssteinana.“ Upphafleg tillaga Ragnheiðar hljóðaði upp á að árið 2017-2019 sætu eingöngu konur á þingi.Lítur þingið svona út þann 19. júní næstkomandi?
Alþingi Tengdar fréttir Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46 Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46
Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00