Lagði hún til að þetta „kvennaþing“ yrði einungis til tveggja ára, frá 2017 til 2019, og væri með því hægt að sannreyna hvort vinnubrögð kvenna væri önnur eða betri en vinnubrögð karla.
„Að loknu því þingi gæti þjóðin sjálf velt því fyrir sér hvort það væri jafnvel bara skynsamlegra að hafa kvennaþing,“ sagði Ragnheiður.
Hægt er að hlusta á þessa merkilegu tillögu Ragnheiðar hér.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir er fyrsti Sjálfstæðimaðurinn til að segja eitthvað af viti í áraraðir.
— Egill Harðar (@egillhardar) June 2, 2015