„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2015 14:51 Mörgum þykir myndin í meira lagi óviðeigandi. Vísir „Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015 Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00