„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2015 14:51 Mörgum þykir myndin í meira lagi óviðeigandi. Vísir „Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015 Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira
„Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00