Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. maí 2015 15:57 "Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér.“ vísir/eurovisiontv Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Hópurinn æfði stíft fyrir fyrra rennslið í dag en fékk að því loknu að taka því rólega. Friðrik Dór Jónsson, sem syngur í bakröddum, segir tilhlökkunina að ná hámarki. „María negldi rennslið í dag þannig að það er ekkert stress í hópnum. Þetta er allt bara mjög jákvætt, mikil tilhlökkun hjá öllum og allir bjartsýnir á að við neglum þetta. Svo kemur bara í ljós hvernig kosningin fer en við erum bjartsýn á gott gengi,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi, rétt áður en hann hélt í höllina í Vínarborg. „Við vorum núna bara að fá okkur að borða og erum að labba í höllina þar sem við komum okkur í gallann og eitthvað smink og svona. Lang mesti pakkinn er fram undan hjá stelpunum, hár, förðun og allt þetta,“ bætir hann við. Friðrik var vel farðaður í gær, líkt og sjá má á þessu myndbandi. Hann segist ætla að biðja um minni förðun í þetta sinn. „Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér. Það var alveg fínt að prófa þetta en ég hugsa að ég biðji hana um að sleppa því að mála mig svona mikið í kvöld,“ segir hann. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Hópurinn æfði stíft fyrir fyrra rennslið í dag en fékk að því loknu að taka því rólega. Friðrik Dór Jónsson, sem syngur í bakröddum, segir tilhlökkunina að ná hámarki. „María negldi rennslið í dag þannig að það er ekkert stress í hópnum. Þetta er allt bara mjög jákvætt, mikil tilhlökkun hjá öllum og allir bjartsýnir á að við neglum þetta. Svo kemur bara í ljós hvernig kosningin fer en við erum bjartsýn á gott gengi,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi, rétt áður en hann hélt í höllina í Vínarborg. „Við vorum núna bara að fá okkur að borða og erum að labba í höllina þar sem við komum okkur í gallann og eitthvað smink og svona. Lang mesti pakkinn er fram undan hjá stelpunum, hár, förðun og allt þetta,“ bætir hann við. Friðrik var vel farðaður í gær, líkt og sjá má á þessu myndbandi. Hann segist ætla að biðja um minni förðun í þetta sinn. „Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér. Það var alveg fínt að prófa þetta en ég hugsa að ég biðji hana um að sleppa því að mála mig svona mikið í kvöld,“ segir hann.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15
„Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25