Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Linda Blöndal skrifar 10. maí 2015 13:24 Formaður rafiðnaðarsambandsins, Kristján Þórður Snæbjarnarson, segir að kröfur iðnaðarmanna þurfi ekki að kosta mikið enda vinni margir á markaðslaunum. Hækka verði lágmarkslaunin um hundrað þúsund krónur. Átjánda þingi sambandsins lauk í gær og fulltrúum þar voru kjaramálin eðlilega ofarlega í huga. Kristján Þórður segir að áherslan sé að hækka lámarkslaunin upp að markaðslaunum sem margir iðnaðarmenn vinna eftir. Krafan er um að hækka lágmarkslaunin úr 280 þúsund krónum í 380 þúsund. Iðnaðarmannafélögin lýstu þann 6. maí síðastliðinn yfir árangurslausum viðræðum við SA og hafa hafið undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild. Það eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, Samiðn, Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag hársnyrtisveina og Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM). Kristján segir kröfur þessara félaga fara vel saman. „Við erum með sameiginlegar kröfur og við viljum taka á dagvinnulaunum iðnaðarmanna í heild sinni. Lágmarkslaun iðnaðarmanna eru nánast þau sömu á milli samninga en við erum með kröfu um að fara með lágmarkslaun iðnaðarmanna upp í 381 þúsund krónur,“ segir hann en bætir við að langstærstur hópur iðnaðarmanna fái greidd hærri laun. „Það er verið að lyfta gólfinu upp að markaðslaunum og það kostar töluvert mikið minna en prósenta segir til um.“ Kristján bendir á að iðnaðarmenn hér á landi hafi ávallt þurft að vinna mjög langan vinnudag til að ná endum saman og núhafa margir þeirra reynslu af störfum í Noregi og samanburðurinn sannfæri menn um að breytingar verði að vera. „Þar eru menn að horfa til líka þeirrar reynslu sem þeir hafa verið að ná í nágrannalöndum okkar. Þegar okkar félagsmenn eru að fara til Noregs til starfa þá fá menn þar töluvert betri kjör fyrir dagvinnuna,“ segir hann. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Formaður rafiðnaðarsambandsins, Kristján Þórður Snæbjarnarson, segir að kröfur iðnaðarmanna þurfi ekki að kosta mikið enda vinni margir á markaðslaunum. Hækka verði lágmarkslaunin um hundrað þúsund krónur. Átjánda þingi sambandsins lauk í gær og fulltrúum þar voru kjaramálin eðlilega ofarlega í huga. Kristján Þórður segir að áherslan sé að hækka lámarkslaunin upp að markaðslaunum sem margir iðnaðarmenn vinna eftir. Krafan er um að hækka lágmarkslaunin úr 280 þúsund krónum í 380 þúsund. Iðnaðarmannafélögin lýstu þann 6. maí síðastliðinn yfir árangurslausum viðræðum við SA og hafa hafið undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild. Það eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, Samiðn, Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag hársnyrtisveina og Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM). Kristján segir kröfur þessara félaga fara vel saman. „Við erum með sameiginlegar kröfur og við viljum taka á dagvinnulaunum iðnaðarmanna í heild sinni. Lágmarkslaun iðnaðarmanna eru nánast þau sömu á milli samninga en við erum með kröfu um að fara með lágmarkslaun iðnaðarmanna upp í 381 þúsund krónur,“ segir hann en bætir við að langstærstur hópur iðnaðarmanna fái greidd hærri laun. „Það er verið að lyfta gólfinu upp að markaðslaunum og það kostar töluvert mikið minna en prósenta segir til um.“ Kristján bendir á að iðnaðarmenn hér á landi hafi ávallt þurft að vinna mjög langan vinnudag til að ná endum saman og núhafa margir þeirra reynslu af störfum í Noregi og samanburðurinn sannfæri menn um að breytingar verði að vera. „Þar eru menn að horfa til líka þeirrar reynslu sem þeir hafa verið að ná í nágrannalöndum okkar. Þegar okkar félagsmenn eru að fara til Noregs til starfa þá fá menn þar töluvert betri kjör fyrir dagvinnuna,“ segir hann.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira