"Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Anton Ingi Leifsson skrifar 16. maí 2015 19:00 Gerrard þakkar fyrir sig. vísir/getty Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, spilaði sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestum er kunnugt um. Leiknum lauk með 3-1 ósigri gegn Crystal Palace. Liverpool komst yfir, en mörk frá Puncheon, Zaha og Murray komu Palace í 3-1 forystu, en leiknum lauk með 3-1 jafntefli eins og áður var sagt. Twitter-aðdáendur voru vel með á nótunum þegar leikurinn var í gangi, en margir lýstu undrun sinin á hversu lítið samherjar Gerrard lögðu á sig til þess að vinna leikinn. Áhugaverðan Twitter pakka sem Vísir tók saman má sjá hér að neðan.Var á Anfield þegar #SG8 skoraði þrennu gegn Villa 2009 og áður í Semis í CL gegn #CFC 2005. Steven er winner alltaf. #SG8— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 16, 2015 Mér er orðið svo löngu sama um þetta. Næsta season verður allavega skrýtið. Ég þekki ekki Liverpool án Steven Gerrard. Gerrard er Liverpool.— Aron Hlynur (@aronhlynur) May 16, 2015 Ég er enginn Púlari en maður verður að dást að ferli SG en þá líka að lýsa vanþóknun á framlagi félaga hans til lokaleiksins á Anfield.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 16, 2015 Versta kveðjustund í ensku síðan Alf Inge Haaland. Sorglegt enda Stevie G goðsögn.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 16, 2015 Vorkenni Gerrard. Síðasta árið hjá Liverpool algjör martröð. Ekkert gengið upp síðan hann sagði: "We don't let this slip:"— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 16, 2015 Gerrard spilaði með Fowler, Owen, Torres og Suarez fyrir framan sig á ferlinum. Endar með Lambert í kveðjuleiknum á Anfield. #pants— Rikki G (@RikkiGje) May 16, 2015 Vonandi eru fleiri en Gerrard að spila sinn síðasta leik með Liverpool á Anfield í dag. Af öðrum ástæðum þó. #slakir— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) May 16, 2015 Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn. Þetta vita Liverpool menn í dag. Gerrard er legend.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) May 16, 2015 Gerrard var einu sinni með Alonso og Mascerano með sér á miðjunni og Torres fyrir framan sig.— Hilmar Sigurjónsson (@hilmar_sig) May 16, 2015 Það er eitthvað svo rangt við að sjá ekki Gerrard í PL á næstu leiktíð. Hver fer í áttuna síðan?— Rikki G (@RikkiGje) May 16, 2015 Þegar Stevie hóf sinn feril hjá LFC '98 þá voru alvöru karlmenn hjá klúbbnum. Þegar hann yfirgefur þá eru bara kjúklingar.Wish u well #SG8— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 16, 2015 Gerrard's career summed up one game. A genius, extraordinary player surrounded by mediocre, over paid players. He made Liverpool a success.— Steven Gerrard (@Gerrard8FanPage) May 16, 2015 Anfield on its feet for Gerrard now as the game ends.— Oliver Holt (@OllieHolt22) May 16, 2015 Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, spilaði sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestum er kunnugt um. Leiknum lauk með 3-1 ósigri gegn Crystal Palace. Liverpool komst yfir, en mörk frá Puncheon, Zaha og Murray komu Palace í 3-1 forystu, en leiknum lauk með 3-1 jafntefli eins og áður var sagt. Twitter-aðdáendur voru vel með á nótunum þegar leikurinn var í gangi, en margir lýstu undrun sinin á hversu lítið samherjar Gerrard lögðu á sig til þess að vinna leikinn. Áhugaverðan Twitter pakka sem Vísir tók saman má sjá hér að neðan.Var á Anfield þegar #SG8 skoraði þrennu gegn Villa 2009 og áður í Semis í CL gegn #CFC 2005. Steven er winner alltaf. #SG8— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 16, 2015 Mér er orðið svo löngu sama um þetta. Næsta season verður allavega skrýtið. Ég þekki ekki Liverpool án Steven Gerrard. Gerrard er Liverpool.— Aron Hlynur (@aronhlynur) May 16, 2015 Ég er enginn Púlari en maður verður að dást að ferli SG en þá líka að lýsa vanþóknun á framlagi félaga hans til lokaleiksins á Anfield.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 16, 2015 Versta kveðjustund í ensku síðan Alf Inge Haaland. Sorglegt enda Stevie G goðsögn.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 16, 2015 Vorkenni Gerrard. Síðasta árið hjá Liverpool algjör martröð. Ekkert gengið upp síðan hann sagði: "We don't let this slip:"— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 16, 2015 Gerrard spilaði með Fowler, Owen, Torres og Suarez fyrir framan sig á ferlinum. Endar með Lambert í kveðjuleiknum á Anfield. #pants— Rikki G (@RikkiGje) May 16, 2015 Vonandi eru fleiri en Gerrard að spila sinn síðasta leik með Liverpool á Anfield í dag. Af öðrum ástæðum þó. #slakir— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) May 16, 2015 Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn. Þetta vita Liverpool menn í dag. Gerrard er legend.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) May 16, 2015 Gerrard var einu sinni með Alonso og Mascerano með sér á miðjunni og Torres fyrir framan sig.— Hilmar Sigurjónsson (@hilmar_sig) May 16, 2015 Það er eitthvað svo rangt við að sjá ekki Gerrard í PL á næstu leiktíð. Hver fer í áttuna síðan?— Rikki G (@RikkiGje) May 16, 2015 Þegar Stevie hóf sinn feril hjá LFC '98 þá voru alvöru karlmenn hjá klúbbnum. Þegar hann yfirgefur þá eru bara kjúklingar.Wish u well #SG8— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 16, 2015 Gerrard's career summed up one game. A genius, extraordinary player surrounded by mediocre, over paid players. He made Liverpool a success.— Steven Gerrard (@Gerrard8FanPage) May 16, 2015 Anfield on its feet for Gerrard now as the game ends.— Oliver Holt (@OllieHolt22) May 16, 2015
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira