Líklegt að meira hrun verði í Dyrhólaey Stefán Árni Pálsson skrifar 5. maí 2015 09:38 Þetta hefði getað endað illa. Mynd/Geir Harðarson Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. Dyrhólaey er vinsæll ferðamannastaður en árið 2012 féllu fjórir ferðamenn niður af syllu á eyjunni. Vísir greindi frá þessu í gær en Aron Reynisson, leiðsögumaður, gekk fram á rofinn göngustíg í gær og var þá með hóp ferðamanna.Sjá einnig: Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ Það er mat hans að nokkur hundruð rúmmetrar af grjóti hafi farið úr klettinum. Í tilkynningu frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að líklegt sé að meira hrun verði.Sjá einnig: Féllu af syllu í DyrhólaeyGeir Harðarson, ljósmyndari, tók meðfylgjandi myndir og á þeim má sjá stórt skarð í klettinum. Mynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonVið hjá Almannavarnadeild viljum vekja athygli á að stór aurskriða féll úr Dyrhólaey fyrr í dag. Hluti af göngustíg sem ...Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on 4. maí 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11 Jarðrask á friðaðri Dyrhóley: RARIK gleymdi að láta Umhverfisstofnun vita Ekki ljóst hver viðbrögðin verða, segir sviðsstjóri Umhverfisstofnunar. 20. apríl 2015 18:12 Féllu af syllu í Dyrhólaey Fjórir ferðamenn duttu niður af syllu í Dyrhólaey í dag þegar hún gaf sig og slösuðust þrír þeirra. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kölluð út vegna slyssins. Töluverður viðbúnaður varð fyrst eftir að tilkynning barst um slysið en nú hefur verið dregið úr honum. 24. maí 2012 11:58 Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. Dyrhólaey er vinsæll ferðamannastaður en árið 2012 féllu fjórir ferðamenn niður af syllu á eyjunni. Vísir greindi frá þessu í gær en Aron Reynisson, leiðsögumaður, gekk fram á rofinn göngustíg í gær og var þá með hóp ferðamanna.Sjá einnig: Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ Það er mat hans að nokkur hundruð rúmmetrar af grjóti hafi farið úr klettinum. Í tilkynningu frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að líklegt sé að meira hrun verði.Sjá einnig: Féllu af syllu í DyrhólaeyGeir Harðarson, ljósmyndari, tók meðfylgjandi myndir og á þeim má sjá stórt skarð í klettinum. Mynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonVið hjá Almannavarnadeild viljum vekja athygli á að stór aurskriða féll úr Dyrhólaey fyrr í dag. Hluti af göngustíg sem ...Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on 4. maí 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11 Jarðrask á friðaðri Dyrhóley: RARIK gleymdi að láta Umhverfisstofnun vita Ekki ljóst hver viðbrögðin verða, segir sviðsstjóri Umhverfisstofnunar. 20. apríl 2015 18:12 Féllu af syllu í Dyrhólaey Fjórir ferðamenn duttu niður af syllu í Dyrhólaey í dag þegar hún gaf sig og slösuðust þrír þeirra. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kölluð út vegna slyssins. Töluverður viðbúnaður varð fyrst eftir að tilkynning barst um slysið en nú hefur verið dregið úr honum. 24. maí 2012 11:58 Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11
Jarðrask á friðaðri Dyrhóley: RARIK gleymdi að láta Umhverfisstofnun vita Ekki ljóst hver viðbrögðin verða, segir sviðsstjóri Umhverfisstofnunar. 20. apríl 2015 18:12
Féllu af syllu í Dyrhólaey Fjórir ferðamenn duttu niður af syllu í Dyrhólaey í dag þegar hún gaf sig og slösuðust þrír þeirra. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kölluð út vegna slyssins. Töluverður viðbúnaður varð fyrst eftir að tilkynning barst um slysið en nú hefur verið dregið úr honum. 24. maí 2012 11:58
Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54