Búið að ræða við foreldra stúlkunnar sem stóð að milljóna þjófnaði Birgir Olgeirsson skrifar 7. maí 2015 10:34 Ragnar Ólason segir búið að ræða við foreldra konunnar sem sést á myndbandinu. Mynd/Ragnar „Við vitum núna hver þau eru,“ segir Ragnar Ólason, einn af eigendum byggingarfélagsins Mótanda, en fjöldi ábendinga hafa borist til fyrirtækisins eftir að Vísir sagði frá innbroti inn á byggingarsvæði fyrirtækisins í gær. Rándýrum tækjum var stolið og var tjónið sagt hlaupa á milljónum. Maður og kona voru að verki og birti Mótandi myndband af þeim á Facebook-síðu sinni. Ragnar segir forsvarsmenn Mótanda vita nú hver þau eru.Sjá einnig:Milljóna króna þjófnaður á byggingarsvæðiBúið að tala við foreldra „En við vitum ekki hvar þau eru. Það er búið að fara heim til foreldra stelpunnar og mamma hennar staðfesti að þetta er hún á myndbandinu,“ segir Ragnar. „Lögreglan er með þetta mál og við komum til með að láta hana vita hvernig staðan er og förum í það á eftir.“Við Mótandamenn og verktakar hjá okkur urðum fyrir því að brotist var inn á vinnusvæði okkar við Álfhólsveg 22 um fimmleytið í nótt (6.maí 2015). Þetta eru brot úr öryggismyndavél á svæðinu – málið hefur verið tilkynnt til lögreglu, en ef þið getið gefið einhverjar upplýsingar um málið þá endilega hafið samband..... Höfum fengið ábendingu um að bíltegundin sé Suzuki LianaPosted by Mótandi ehf. on Wednesday, May 6, 2015Tæplega korter að brjótast inn Tvímenningarnir hafa að öllum líkindum verið búnir að undirbúa þjófnaðinn þar sem þau voru fljót að athafna sig. Eins og sést á myndbandinu eru þau rétt tæplega korter að brjótast inn, fylla bílinn af verkfærum og keyra í burtu. Byggingarsvæðið er afgirt en klippt var á mótavír sem heldur girðingu þess saman. Svæðið er í Kópavogi, nánar tiltekið við Álfhólsveg 22, en þar á að reisa sextán íbúða blokk. Parið fór einnig inn í fjórar íbúðanna með því að spenna upp glugga og hlutust af því skemmdir. Ef einhver hefur upplýsingar um málið er sá hinn sami beðinn að hafa samband við lögreglu eða Ragnar Ólason beint í síma 6618820. Tengdar fréttir Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt "Við vonum að fólk geti verið virkt í því með okkur að koma í veg fyrir svona vitleysinga,“ segir Ragnar Ólason sem hefur birt myndband af þjófunum á Facebook í von um að þau finnist. 6. maí 2015 21:45 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
„Við vitum núna hver þau eru,“ segir Ragnar Ólason, einn af eigendum byggingarfélagsins Mótanda, en fjöldi ábendinga hafa borist til fyrirtækisins eftir að Vísir sagði frá innbroti inn á byggingarsvæði fyrirtækisins í gær. Rándýrum tækjum var stolið og var tjónið sagt hlaupa á milljónum. Maður og kona voru að verki og birti Mótandi myndband af þeim á Facebook-síðu sinni. Ragnar segir forsvarsmenn Mótanda vita nú hver þau eru.Sjá einnig:Milljóna króna þjófnaður á byggingarsvæðiBúið að tala við foreldra „En við vitum ekki hvar þau eru. Það er búið að fara heim til foreldra stelpunnar og mamma hennar staðfesti að þetta er hún á myndbandinu,“ segir Ragnar. „Lögreglan er með þetta mál og við komum til með að láta hana vita hvernig staðan er og förum í það á eftir.“Við Mótandamenn og verktakar hjá okkur urðum fyrir því að brotist var inn á vinnusvæði okkar við Álfhólsveg 22 um fimmleytið í nótt (6.maí 2015). Þetta eru brot úr öryggismyndavél á svæðinu – málið hefur verið tilkynnt til lögreglu, en ef þið getið gefið einhverjar upplýsingar um málið þá endilega hafið samband..... Höfum fengið ábendingu um að bíltegundin sé Suzuki LianaPosted by Mótandi ehf. on Wednesday, May 6, 2015Tæplega korter að brjótast inn Tvímenningarnir hafa að öllum líkindum verið búnir að undirbúa þjófnaðinn þar sem þau voru fljót að athafna sig. Eins og sést á myndbandinu eru þau rétt tæplega korter að brjótast inn, fylla bílinn af verkfærum og keyra í burtu. Byggingarsvæðið er afgirt en klippt var á mótavír sem heldur girðingu þess saman. Svæðið er í Kópavogi, nánar tiltekið við Álfhólsveg 22, en þar á að reisa sextán íbúða blokk. Parið fór einnig inn í fjórar íbúðanna með því að spenna upp glugga og hlutust af því skemmdir. Ef einhver hefur upplýsingar um málið er sá hinn sami beðinn að hafa samband við lögreglu eða Ragnar Ólason beint í síma 6618820.
Tengdar fréttir Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt "Við vonum að fólk geti verið virkt í því með okkur að koma í veg fyrir svona vitleysinga,“ segir Ragnar Ólason sem hefur birt myndband af þjófunum á Facebook í von um að þau finnist. 6. maí 2015 21:45 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði í nótt "Við vonum að fólk geti verið virkt í því með okkur að koma í veg fyrir svona vitleysinga,“ segir Ragnar Ólason sem hefur birt myndband af þjófunum á Facebook í von um að þau finnist. 6. maí 2015 21:45