Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. maí 2015 11:29 Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Vísir/Vilhelm Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu. Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Sjá meira
Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu.
Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Sjá meira