Titanic í Smáralind Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. apríl 2015 19:07 Það var stór stund í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu sem Brynjar Karl Birgisson, tólf ára hefur smíðað úr Legókubbum var afhjúpuð fullgerð í Hagkaup í Smáralind. Það var fyrir tæpu ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu sex og hálfs metra langrar eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic, úr Legokubbum. Nú er það tilbúið og Brynjar er stoltur af afrakstrinum. Skipið er stórvirki og telur 56 þúsund kubba. Gestir geta sett legokarla á skipið en markmiðið er að safna 2224, jafn mörgum og var af farþegum á skipinu árið 1912. Verkefnið sem hann tókst á við hefur breytt lífi hans. Hann segir marga vini hans hafa verið vantrúaða þegar verkið hófst. Brynjar hefur einnig gefið út bók, þar sem hann segir sögu verkefnisins. Bókin ber titilinn: Minn einhverfi stórhugur, og í henni felst mikil hvatning til annarra barna að fylgja draumum sínum. Verkefnið hefur einnig aflað honum fleiri vina og hann er þakklátur. Brynjar og Alexander Birgir Björnsson þáðu í dag viðurkenningu fyrir störf sín í þágu einhverfra en Alexander er einhverfur ungur maður í Grindavík sem tók sig til og fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins til að mæta á tónleika sem hann hélt undir yfirskriftinni „Ég og fleiri frægir". Tónleikarnir voru til styrktar Birtu og einhverfusamtökunum. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan, þegar rúmar tólf mínútur eru liðnar af fréttatímanum. Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Það var stór stund í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu sem Brynjar Karl Birgisson, tólf ára hefur smíðað úr Legókubbum var afhjúpuð fullgerð í Hagkaup í Smáralind. Það var fyrir tæpu ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu sex og hálfs metra langrar eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic, úr Legokubbum. Nú er það tilbúið og Brynjar er stoltur af afrakstrinum. Skipið er stórvirki og telur 56 þúsund kubba. Gestir geta sett legokarla á skipið en markmiðið er að safna 2224, jafn mörgum og var af farþegum á skipinu árið 1912. Verkefnið sem hann tókst á við hefur breytt lífi hans. Hann segir marga vini hans hafa verið vantrúaða þegar verkið hófst. Brynjar hefur einnig gefið út bók, þar sem hann segir sögu verkefnisins. Bókin ber titilinn: Minn einhverfi stórhugur, og í henni felst mikil hvatning til annarra barna að fylgja draumum sínum. Verkefnið hefur einnig aflað honum fleiri vina og hann er þakklátur. Brynjar og Alexander Birgir Björnsson þáðu í dag viðurkenningu fyrir störf sín í þágu einhverfra en Alexander er einhverfur ungur maður í Grindavík sem tók sig til og fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins til að mæta á tónleika sem hann hélt undir yfirskriftinni „Ég og fleiri frægir". Tónleikarnir voru til styrktar Birtu og einhverfusamtökunum. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan, þegar rúmar tólf mínútur eru liðnar af fréttatímanum.
Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50
Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05