Illugi leigir hús sitt af stjórnarformanni Orku Energy Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2015 12:44 Illugi segir tengsl sín við Orka Energy ekki hafa haft áhrif á störf sín sem menntamálaráðherra. Vísir/GVA Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra greinir frá því í samtali við RÚV í dag að hann leigi húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orka Energy. Tengsl Illuga við fyrirtækið, sem hann starfaði fyrir á meðan hann var utan þings, hafa verið nokkuð rædd að undanförnu eftir að fulltrúar fyrirtækisins tóku þátt í dagskrá ráðherrans í ferð til Kína á dögunum. Illugi segir að hann hafi selt íbúð sína til Hauks vegna fjárhagserfiðleika sem hann lenti í eftir hrun. Hann leigi það nú af Hauki. Hann fullyrðir að þetta hafi ekki haft áhrif á störf hans sem ráðherra. Samkvæmt fasteignaskrá seldi Illugi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur til OG Capital ehf, félags í eigu Hauks Harðarsonar, þann 23. júlí í fyrra. Afhendingardagur er hins vegar skráður mörgum mánuðum fyrr, eða þann 31. desember árið 2013. Samkvæmt ársreikningi OG Capital árið 2013 er íbúðin metin á rúmlega 52,9 milljónir. Fjölmiðlar fjölluðu um tengsl Illuga og Orku Energy fyrr í mánuðinum. Illugi gegndi ráðgjafastörfum fyrir fyrirtækið á þeim tíma sem hann var utan þings vegna verkefna þess í Asíu. Aðilar á vegum Orku tóku svo þátt í dagskrá vinnuferðar ráðherrans til Kína í síðasta mánuði. Í samtali við Vísi sagðist Illugi þá ekki hafa neina fjárhagslegra hagsmuna að gæta í tengslum við starfsemi Orku. Fulltrúum fyrirtækisins hafi ekki verið boðið til Kína af ráðuneytinu. „Það hefði verið mjög óeðlilegt ef þeir hefðu ekki komið að þeim þætti þessarar ferðar, rétt eins og það fyrirtæki hefur verið með í för þegar Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson voru í Kína,“ segir Illugi við RÚV í dag. Hann segist ekki haft gert neitt annað en sér hafi borið í sínu embætti vegna tenginga Orku Energy í Kína. Þær séu mikilvægar fyrir Ísland. Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir „Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13. apríl 2015 16:55 Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9. apríl 2015 07:00 Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. 10. apríl 2015 07:00 Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7. apríl 2015 21:57 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Fleiri fréttir Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Sjá meira
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra greinir frá því í samtali við RÚV í dag að hann leigi húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orka Energy. Tengsl Illuga við fyrirtækið, sem hann starfaði fyrir á meðan hann var utan þings, hafa verið nokkuð rædd að undanförnu eftir að fulltrúar fyrirtækisins tóku þátt í dagskrá ráðherrans í ferð til Kína á dögunum. Illugi segir að hann hafi selt íbúð sína til Hauks vegna fjárhagserfiðleika sem hann lenti í eftir hrun. Hann leigi það nú af Hauki. Hann fullyrðir að þetta hafi ekki haft áhrif á störf hans sem ráðherra. Samkvæmt fasteignaskrá seldi Illugi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur til OG Capital ehf, félags í eigu Hauks Harðarsonar, þann 23. júlí í fyrra. Afhendingardagur er hins vegar skráður mörgum mánuðum fyrr, eða þann 31. desember árið 2013. Samkvæmt ársreikningi OG Capital árið 2013 er íbúðin metin á rúmlega 52,9 milljónir. Fjölmiðlar fjölluðu um tengsl Illuga og Orku Energy fyrr í mánuðinum. Illugi gegndi ráðgjafastörfum fyrir fyrirtækið á þeim tíma sem hann var utan þings vegna verkefna þess í Asíu. Aðilar á vegum Orku tóku svo þátt í dagskrá vinnuferðar ráðherrans til Kína í síðasta mánuði. Í samtali við Vísi sagðist Illugi þá ekki hafa neina fjárhagslegra hagsmuna að gæta í tengslum við starfsemi Orku. Fulltrúum fyrirtækisins hafi ekki verið boðið til Kína af ráðuneytinu. „Það hefði verið mjög óeðlilegt ef þeir hefðu ekki komið að þeim þætti þessarar ferðar, rétt eins og það fyrirtæki hefur verið með í för þegar Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson voru í Kína,“ segir Illugi við RÚV í dag. Hann segist ekki haft gert neitt annað en sér hafi borið í sínu embætti vegna tenginga Orku Energy í Kína. Þær séu mikilvægar fyrir Ísland.
Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir „Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13. apríl 2015 16:55 Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9. apríl 2015 07:00 Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. 10. apríl 2015 07:00 Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7. apríl 2015 21:57 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Fleiri fréttir Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Sjá meira
„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13. apríl 2015 16:55
Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9. apríl 2015 07:00
Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. 10. apríl 2015 07:00
Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7. apríl 2015 21:57