Raskanir verða á sónarskoðunum og mæðravernd vegna verkfalls ljósmæðra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. apríl 2015 19:00 Verkföll aðildarfélaga BHM hefjast að öllu óbreyttu eftir páska, og munu hafa vítæk áhrif á starfsemi Landspítalans. Ljósmæður eru á meðal þeirra sem leggja niður störf og verða því meðal annars raskanir á sónarskoðunum, valkeisaraskurðum og mæðravernd. Verkfallið verður ótímabundið og mun standa yfir þrjá daga vikunnar, þriðjudag til fimmtudag, þar til samningar nást. Verkfallið mun að öllum líkindum raska starfsemi kvennadeildarinar umtalsvert þó að öllum bráðatilfellum og fæðingum verði sinnt. Öryggi verði ekki ógnað. „Við munum koma öllum konum sem koma í eðlilega fæðingu í fæðingu og þær fá fulla þjónustu. En þetta kemur auðvitað niður á einhverjum konum. Það verður takmörkuð þjónusta í valkeisurum, í gangsetningum, það verða eingöngu neyðargangsetningar. Svo kemur þetta gríðarlega niður á mæðraverndinni og sónarnum þar sem eru um fimmtíu konur skráðar á dag. Þær fá ekki sína þjónustu nema það sem nauðsynlegt þykir,“ segir Edda Sveinsdóttir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Ljósmæðranám er sex ár en Edda segir launin ekki vera í samræmi við það. „Byrjunarlaun ljósmóður ná ekki fjögur hundruð þúsund krónum og það segir sig sjálft að það eru ekki laun sem nokkur maður lifir á í dagvinnu, það er bara ekki séns,“ segir Edda. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Verkföll aðildarfélaga BHM hefjast að öllu óbreyttu eftir páska, og munu hafa vítæk áhrif á starfsemi Landspítalans. Ljósmæður eru á meðal þeirra sem leggja niður störf og verða því meðal annars raskanir á sónarskoðunum, valkeisaraskurðum og mæðravernd. Verkfallið verður ótímabundið og mun standa yfir þrjá daga vikunnar, þriðjudag til fimmtudag, þar til samningar nást. Verkfallið mun að öllum líkindum raska starfsemi kvennadeildarinar umtalsvert þó að öllum bráðatilfellum og fæðingum verði sinnt. Öryggi verði ekki ógnað. „Við munum koma öllum konum sem koma í eðlilega fæðingu í fæðingu og þær fá fulla þjónustu. En þetta kemur auðvitað niður á einhverjum konum. Það verður takmörkuð þjónusta í valkeisurum, í gangsetningum, það verða eingöngu neyðargangsetningar. Svo kemur þetta gríðarlega niður á mæðraverndinni og sónarnum þar sem eru um fimmtíu konur skráðar á dag. Þær fá ekki sína þjónustu nema það sem nauðsynlegt þykir,“ segir Edda Sveinsdóttir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Ljósmæðranám er sex ár en Edda segir launin ekki vera í samræmi við það. „Byrjunarlaun ljósmóður ná ekki fjögur hundruð þúsund krónum og það segir sig sjálft að það eru ekki laun sem nokkur maður lifir á í dagvinnu, það er bara ekki séns,“ segir Edda.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira