Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 16:51 "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útskýringar Birgittu Jónsdóttur á talsverðri hjásetu Pírata á Alþingi. Hann segir að hún eigi ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn og málafjöldinn er lítill á Alþingi borið saman við önnur þing,“ segir Bjarni í færslu á Facebook-síðu sinni. „Það eru auk þess ómöguleg rök að segja þetta litlu hafa skipt.“ Bjarni nefnir auk þess nokkur mál þar sem Birgitta hefur tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Pírötum. Hann segir það ekki hafa þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum að „taka afstöðu þegar það þykir henta.“ „Það var slæmt til dæmis þegar hún studdi frávísun á tillögu mína um að afturkalla ákæruna á Geir H. Haarde (og lenti í minnihluta),“ skrifar Bjarni. „Hún hefði líka mátt styðja skattalækkanirnar 2013 í stað þessa að sitja hjá. Og það var gott hjá henni að styðja vantrauststillögu mína á vinstri stjórnina 2013. Eftir atkvæðagreiðsluna sættum við okkur við að meirihlutinn réð. Að uppistöðu fólkið sem hún vill mynda kosningabandalag með núna.“Birgitta Jónsdóttir ætti ekki að taka skjól í þingsköpum eða starfsháttum þingsins til að skýra almenna hjásetu sína. H...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, 6 April 2015 Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útskýringar Birgittu Jónsdóttur á talsverðri hjásetu Pírata á Alþingi. Hann segir að hún eigi ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn og málafjöldinn er lítill á Alþingi borið saman við önnur þing,“ segir Bjarni í færslu á Facebook-síðu sinni. „Það eru auk þess ómöguleg rök að segja þetta litlu hafa skipt.“ Bjarni nefnir auk þess nokkur mál þar sem Birgitta hefur tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Pírötum. Hann segir það ekki hafa þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum að „taka afstöðu þegar það þykir henta.“ „Það var slæmt til dæmis þegar hún studdi frávísun á tillögu mína um að afturkalla ákæruna á Geir H. Haarde (og lenti í minnihluta),“ skrifar Bjarni. „Hún hefði líka mátt styðja skattalækkanirnar 2013 í stað þessa að sitja hjá. Og það var gott hjá henni að styðja vantrauststillögu mína á vinstri stjórnina 2013. Eftir atkvæðagreiðsluna sættum við okkur við að meirihlutinn réð. Að uppistöðu fólkið sem hún vill mynda kosningabandalag með núna.“Birgitta Jónsdóttir ætti ekki að taka skjól í þingsköpum eða starfsháttum þingsins til að skýra almenna hjásetu sína. H...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, 6 April 2015
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07