Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 22:30 Elvar Páll byrjar vel í Leiknisbúningnum. mynd/leiknir.com Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Skagamenn svöruðu fyrir tapið gegn Val í síðustu umferð með 2-1 sigri á Keflavík í Akraneshöllinni. Öll mörkin komu á fyrstu 12 mínútum leiksins. Arsenij Buinickj kom ÍA yfir á 6. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Leonard Sigurðsson jafnaði metin á 11. mínútu en aðeins mínútu síðar kom Garðar Gunnlaugsson Skagamönnum aftur yfir og þar við sat. ÍA er í toppsæti riðils 3 með 15 stig, fjórum meira en Valur sem vann 0-2 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Orri Sigurður Ómarsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu mörk Valsmanna í seinni hálfleik. Í sama riðli vann Grindavík stórsigur á Þór í Boganum, 2-6. Staðan var 0-4 í hálfleik en þeir Óli Baldur Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Alex Freyr Hilmarsson skoruðu mörk Grindvíkinga, auk þess sem Þórsarar skoruðu eitt sjálfsmark. Scott Ramsey og Ivan Jugovic bættu svo við mörkum fyrir Grindavík í seinni hálfleik en Jóhann Helgi Hannesson (víti) og Kristinn Þór Björnsson skoruðu mörk Þórs. Grindavík er með sex stig í 4. sæti riðilsins en Þór vermir botnsæti hans með aðeins þrjú stig. Í riðli 1 vann Víkingur Ólafsvík öruggan 0-4 sigur á Bí/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Fannar Hilmarsson, Kristinn Magnús Pétursson, Kristófer Eggertsson og Alfreð Már Hjaltalín skoruðu mörk Víkinga sem unnu þarna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í ár. Ólsarar eru í 7. sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Djúpmenn eru í 8. og neðsta sæti riðilsins, án stiga og með markatöluna 0-22. Gott gengi Leiknis R. í Lengjubikarnum heldur áfram en Breiðhyltingar unnu 2-1 sigur á Selfossi í riðli 2. Leikið var í Egilshöll. Elvar Páll Sigurðsson skoraði bæði mörk Leiknis í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Arnar Logi Sveinsson skoraði mark Selfoss sem er í 3. sæti riðilsins með sjö stig. Leiknismenn eru hins vegar í 1. sæti riðilsins með 15 stig eftir sex leiki.Úrslitin í dag: ÍA 2-1 Keflavík Fjarðabyggð 0-2 Valur Þór 2-6 Grindavík BÍ/Bolungarvík 0-4 Víkingur Ó. Leiknir R. 2-1 Selfoss Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Skagamenn svöruðu fyrir tapið gegn Val í síðustu umferð með 2-1 sigri á Keflavík í Akraneshöllinni. Öll mörkin komu á fyrstu 12 mínútum leiksins. Arsenij Buinickj kom ÍA yfir á 6. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Leonard Sigurðsson jafnaði metin á 11. mínútu en aðeins mínútu síðar kom Garðar Gunnlaugsson Skagamönnum aftur yfir og þar við sat. ÍA er í toppsæti riðils 3 með 15 stig, fjórum meira en Valur sem vann 0-2 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Orri Sigurður Ómarsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu mörk Valsmanna í seinni hálfleik. Í sama riðli vann Grindavík stórsigur á Þór í Boganum, 2-6. Staðan var 0-4 í hálfleik en þeir Óli Baldur Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Alex Freyr Hilmarsson skoruðu mörk Grindvíkinga, auk þess sem Þórsarar skoruðu eitt sjálfsmark. Scott Ramsey og Ivan Jugovic bættu svo við mörkum fyrir Grindavík í seinni hálfleik en Jóhann Helgi Hannesson (víti) og Kristinn Þór Björnsson skoruðu mörk Þórs. Grindavík er með sex stig í 4. sæti riðilsins en Þór vermir botnsæti hans með aðeins þrjú stig. Í riðli 1 vann Víkingur Ólafsvík öruggan 0-4 sigur á Bí/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Fannar Hilmarsson, Kristinn Magnús Pétursson, Kristófer Eggertsson og Alfreð Már Hjaltalín skoruðu mörk Víkinga sem unnu þarna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í ár. Ólsarar eru í 7. sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Djúpmenn eru í 8. og neðsta sæti riðilsins, án stiga og með markatöluna 0-22. Gott gengi Leiknis R. í Lengjubikarnum heldur áfram en Breiðhyltingar unnu 2-1 sigur á Selfossi í riðli 2. Leikið var í Egilshöll. Elvar Páll Sigurðsson skoraði bæði mörk Leiknis í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Arnar Logi Sveinsson skoraði mark Selfoss sem er í 3. sæti riðilsins með sjö stig. Leiknismenn eru hins vegar í 1. sæti riðilsins með 15 stig eftir sex leiki.Úrslitin í dag: ÍA 2-1 Keflavík Fjarðabyggð 0-2 Valur Þór 2-6 Grindavík BÍ/Bolungarvík 0-4 Víkingur Ó. Leiknir R. 2-1 Selfoss
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn