Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 22:30 Elvar Páll byrjar vel í Leiknisbúningnum. mynd/leiknir.com Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Skagamenn svöruðu fyrir tapið gegn Val í síðustu umferð með 2-1 sigri á Keflavík í Akraneshöllinni. Öll mörkin komu á fyrstu 12 mínútum leiksins. Arsenij Buinickj kom ÍA yfir á 6. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Leonard Sigurðsson jafnaði metin á 11. mínútu en aðeins mínútu síðar kom Garðar Gunnlaugsson Skagamönnum aftur yfir og þar við sat. ÍA er í toppsæti riðils 3 með 15 stig, fjórum meira en Valur sem vann 0-2 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Orri Sigurður Ómarsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu mörk Valsmanna í seinni hálfleik. Í sama riðli vann Grindavík stórsigur á Þór í Boganum, 2-6. Staðan var 0-4 í hálfleik en þeir Óli Baldur Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Alex Freyr Hilmarsson skoruðu mörk Grindvíkinga, auk þess sem Þórsarar skoruðu eitt sjálfsmark. Scott Ramsey og Ivan Jugovic bættu svo við mörkum fyrir Grindavík í seinni hálfleik en Jóhann Helgi Hannesson (víti) og Kristinn Þór Björnsson skoruðu mörk Þórs. Grindavík er með sex stig í 4. sæti riðilsins en Þór vermir botnsæti hans með aðeins þrjú stig. Í riðli 1 vann Víkingur Ólafsvík öruggan 0-4 sigur á Bí/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Fannar Hilmarsson, Kristinn Magnús Pétursson, Kristófer Eggertsson og Alfreð Már Hjaltalín skoruðu mörk Víkinga sem unnu þarna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í ár. Ólsarar eru í 7. sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Djúpmenn eru í 8. og neðsta sæti riðilsins, án stiga og með markatöluna 0-22. Gott gengi Leiknis R. í Lengjubikarnum heldur áfram en Breiðhyltingar unnu 2-1 sigur á Selfossi í riðli 2. Leikið var í Egilshöll. Elvar Páll Sigurðsson skoraði bæði mörk Leiknis í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Arnar Logi Sveinsson skoraði mark Selfoss sem er í 3. sæti riðilsins með sjö stig. Leiknismenn eru hins vegar í 1. sæti riðilsins með 15 stig eftir sex leiki.Úrslitin í dag: ÍA 2-1 Keflavík Fjarðabyggð 0-2 Valur Þór 2-6 Grindavík BÍ/Bolungarvík 0-4 Víkingur Ó. Leiknir R. 2-1 Selfoss Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Skagamenn svöruðu fyrir tapið gegn Val í síðustu umferð með 2-1 sigri á Keflavík í Akraneshöllinni. Öll mörkin komu á fyrstu 12 mínútum leiksins. Arsenij Buinickj kom ÍA yfir á 6. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Leonard Sigurðsson jafnaði metin á 11. mínútu en aðeins mínútu síðar kom Garðar Gunnlaugsson Skagamönnum aftur yfir og þar við sat. ÍA er í toppsæti riðils 3 með 15 stig, fjórum meira en Valur sem vann 0-2 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Orri Sigurður Ómarsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu mörk Valsmanna í seinni hálfleik. Í sama riðli vann Grindavík stórsigur á Þór í Boganum, 2-6. Staðan var 0-4 í hálfleik en þeir Óli Baldur Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Alex Freyr Hilmarsson skoruðu mörk Grindvíkinga, auk þess sem Þórsarar skoruðu eitt sjálfsmark. Scott Ramsey og Ivan Jugovic bættu svo við mörkum fyrir Grindavík í seinni hálfleik en Jóhann Helgi Hannesson (víti) og Kristinn Þór Björnsson skoruðu mörk Þórs. Grindavík er með sex stig í 4. sæti riðilsins en Þór vermir botnsæti hans með aðeins þrjú stig. Í riðli 1 vann Víkingur Ólafsvík öruggan 0-4 sigur á Bí/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Fannar Hilmarsson, Kristinn Magnús Pétursson, Kristófer Eggertsson og Alfreð Már Hjaltalín skoruðu mörk Víkinga sem unnu þarna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í ár. Ólsarar eru í 7. sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Djúpmenn eru í 8. og neðsta sæti riðilsins, án stiga og með markatöluna 0-22. Gott gengi Leiknis R. í Lengjubikarnum heldur áfram en Breiðhyltingar unnu 2-1 sigur á Selfossi í riðli 2. Leikið var í Egilshöll. Elvar Páll Sigurðsson skoraði bæði mörk Leiknis í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Arnar Logi Sveinsson skoraði mark Selfoss sem er í 3. sæti riðilsins með sjö stig. Leiknismenn eru hins vegar í 1. sæti riðilsins með 15 stig eftir sex leiki.Úrslitin í dag: ÍA 2-1 Keflavík Fjarðabyggð 0-2 Valur Þór 2-6 Grindavík BÍ/Bolungarvík 0-4 Víkingur Ó. Leiknir R. 2-1 Selfoss
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn