Freyr búinn að velja Hollands-hópinn 24. mars 2015 16:36 Freyr Alexandersson. vísir/valli Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Um vináttulandsleik er að ræða og fer leikurinn fram í Kórnum þann 4. apríl næstkomandi. Þetta verður í áttunda skiptið sem þjóðirnar eigast við hjá en Ísland hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi í viðureignunum hingað til, einu sinni hefur orðið jafntefli og einu sinni hefur Holland haft betur. Þjóðirnar munu svo leika vináttulandsleik í Hollandi á næsta ári. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru leikjahæstu leikmenn hópsins en þær hafa báðar leikið 97 landsleiki. Síðast léku þjóðirnar í úrslitakeppni EM í Svíþjóð árið 2013 og þá hafði Ísland betur, 1–0, með marki Dagnýjar Brynjarsdóttur. Þjóðirnar hafa einu sinni áður mæst í Kórnum, árið 2009, í vináttulandsleik. Honum lyktaði með jafntefli, 1 – 1. Holland undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst 6. júní en þar leika þær í riðli með Kína, Nýja Sjálandi og heimastúlkum. Holland mun svo verða gestgjafi úrslitakeppni EM 2017 en dregið verður í riðla undankeppninnar þann 13. apríl næstkomandi og verður Ísland þar í efsta styrkleikaflokki. Holland situr nú í 11. sæti á styrkleikalista FIFA kvenna, fór upp um fjögur sæti á milli lista, en nýr listi verður birtur 27. mars. Holland tók þátt á Kýpurmótinu sem fram fór á sama tíma og Ísland lék á Algarve mótinu. Þar hafnaði liðið í 8. sæti, gerðu jafntefli við Finnland og England en töpuðu gegn Ástralíu og Skotlandi. Hollenska liðið heldur héðan til Noregs þar sem þær leika vináttulandsleik 8. apríl.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttur, StjarnanAðrir leikmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan Anna María Baldursdóttir, Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir, Kopparsberg/Göteborg Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjarnan Dagný Brynjarsdóttir, FC Bayern Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfoss Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðablik Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Íslenski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Um vináttulandsleik er að ræða og fer leikurinn fram í Kórnum þann 4. apríl næstkomandi. Þetta verður í áttunda skiptið sem þjóðirnar eigast við hjá en Ísland hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi í viðureignunum hingað til, einu sinni hefur orðið jafntefli og einu sinni hefur Holland haft betur. Þjóðirnar munu svo leika vináttulandsleik í Hollandi á næsta ári. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru leikjahæstu leikmenn hópsins en þær hafa báðar leikið 97 landsleiki. Síðast léku þjóðirnar í úrslitakeppni EM í Svíþjóð árið 2013 og þá hafði Ísland betur, 1–0, með marki Dagnýjar Brynjarsdóttur. Þjóðirnar hafa einu sinni áður mæst í Kórnum, árið 2009, í vináttulandsleik. Honum lyktaði með jafntefli, 1 – 1. Holland undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst 6. júní en þar leika þær í riðli með Kína, Nýja Sjálandi og heimastúlkum. Holland mun svo verða gestgjafi úrslitakeppni EM 2017 en dregið verður í riðla undankeppninnar þann 13. apríl næstkomandi og verður Ísland þar í efsta styrkleikaflokki. Holland situr nú í 11. sæti á styrkleikalista FIFA kvenna, fór upp um fjögur sæti á milli lista, en nýr listi verður birtur 27. mars. Holland tók þátt á Kýpurmótinu sem fram fór á sama tíma og Ísland lék á Algarve mótinu. Þar hafnaði liðið í 8. sæti, gerðu jafntefli við Finnland og England en töpuðu gegn Ástralíu og Skotlandi. Hollenska liðið heldur héðan til Noregs þar sem þær leika vináttulandsleik 8. apríl.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttur, StjarnanAðrir leikmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan Anna María Baldursdóttir, Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir, Kopparsberg/Göteborg Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjarnan Dagný Brynjarsdóttir, FC Bayern Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfoss Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðablik Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård
Íslenski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira