Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 20:15 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. Hann segir að auðvitað séu einhverjir sem öfundast inn á milli, en hann segir að hann vonist til að menn séu bara svona hrifnir af því sem svart-hvíta liðið í Hafnarfirði sé að gera. „Við erum komnir á þann stað að við erum orðnir atvinnumannafélag, þannig laga séð og við þurfum að hafa góða leikmenn og góða þjálfara. Við þurfum að bæta við umgjörðina og það er það sem við höfum verið að gera," sagði Jón Rúnar Halldórsson í samtali við Guðjón Guðmundsson. Er FH-liðið í ár dýrasta lið sögunnar? „Ég hef engar forsendur til að meta það, en ég get sagt eitt. FH-liðið og FH-liðin undanfarin ár hafa verið þau lið sem hafa borgað sig sem mest," en Jón Rúnar tekur undir orð Guðjóns um að það sé mikilvægt að landa titlum. „Það segir sig sjálft að það er forsenda þess að við löndum titlum. Það er mikilvægt að vera í því sæti sem gefur Evrópusæti. Við erum að fara í Evrópukeppni tólfta árið í röð og við höfum fundið lyktina af þessum réttum sem þar eru í boði. Við ætlum að fara nær réttunum." Guðjón spurði Jón Rúnar út í það hvort menn séu byrjaðir að öfunda FH vegna þessa leikmanna og aðstöðu sem þeir ganga að. Jón Rúnar heldur að svo sé ekki. „Við teljum okkur trú um það að menn séu hrifnir af því sem við erum að gera. Öfundist ekki svo mikið. Auðvitað eru einhverjir sem öfundast inn á milli og væru til í að vera á vagninum með okkur. Það er alveg ljóst," sagði Jón Rúnar að lokum. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. Hann segir að auðvitað séu einhverjir sem öfundast inn á milli, en hann segir að hann vonist til að menn séu bara svona hrifnir af því sem svart-hvíta liðið í Hafnarfirði sé að gera. „Við erum komnir á þann stað að við erum orðnir atvinnumannafélag, þannig laga séð og við þurfum að hafa góða leikmenn og góða þjálfara. Við þurfum að bæta við umgjörðina og það er það sem við höfum verið að gera," sagði Jón Rúnar Halldórsson í samtali við Guðjón Guðmundsson. Er FH-liðið í ár dýrasta lið sögunnar? „Ég hef engar forsendur til að meta það, en ég get sagt eitt. FH-liðið og FH-liðin undanfarin ár hafa verið þau lið sem hafa borgað sig sem mest," en Jón Rúnar tekur undir orð Guðjóns um að það sé mikilvægt að landa titlum. „Það segir sig sjálft að það er forsenda þess að við löndum titlum. Það er mikilvægt að vera í því sæti sem gefur Evrópusæti. Við erum að fara í Evrópukeppni tólfta árið í röð og við höfum fundið lyktina af þessum réttum sem þar eru í boði. Við ætlum að fara nær réttunum." Guðjón spurði Jón Rúnar út í það hvort menn séu byrjaðir að öfunda FH vegna þessa leikmanna og aðstöðu sem þeir ganga að. Jón Rúnar heldur að svo sé ekki. „Við teljum okkur trú um það að menn séu hrifnir af því sem við erum að gera. Öfundist ekki svo mikið. Auðvitað eru einhverjir sem öfundast inn á milli og væru til í að vera á vagninum með okkur. Það er alveg ljóst," sagði Jón Rúnar að lokum. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti